Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Side 85

Kirkjuritið - 01.07.1963, Side 85
Til íhugunar Séra Óskar J. Þorlóksson: Ungt fólk ]\f EÐ livcrju getur ungur rnaður haldið vegi sínum hreinum? Með I>ví að gefa gaum að orði l>ínu. Eg leila liín af öllu lijarta, lát mig cigi villast frá hoðum þínum. Eg geymi orð þín í hjarta mínu, til þess að ég skuli ekki syndga gcgn þér. Lofaður sért þú, Drottinn, kenn mér lög þín. Með vörum mínum lel ég upp öll ákvæði munns þíns. Yfir vegi vitnishurða þinna gleðst ég, eins og yfir alls konar auði. Fyrirmæli þín vil ég íhuga og skoða vegu þína. Ég Ieita unaðs í lögum þínum, gleymi eigi orði þínu. (Sálm. 119., 9—16). Ég hugsa um hinn mikla fjölda ungs fólks, sem fer í skólana á hverjum degi eða fer til þess að sinna daglegum störfum í ýmsum greinum. Ég hugsa um hin mörgu tækifæri, sem ungu fólki hjóðast í dag, til menntunar og þroska. En það eru líka mörg vandamál, hættur og freislingar á vegi hinna ungii. í orði Drottins felst hæði hvatning og aðvörun, hvatning til alls, sem er gott og fagurt, en aðvörun gegn liættum og frcistingum, sem leiða til spillingar. Þess vegna skulum vér gefa gaum að orði lians og láta það vera lainpa fóta vorra og ljós á vegi vorum. Legg þú á djúpi'ö, þú, sem cnn ert ungur, og œörast ei, þótl straumur lífs sé þungur, en set þér snemma háleilt mark og mi'S, liaf Gu'Ss or'S fyrir leiSarstein í stafni og stýrSu síSan beint í Jesú nafni á himins hliS. Elcssa þú, Droltinn, liina ungu, sem eru að hna sig undir lífið í skólutn landsins, eða ganga að hinum ýmsu störfum. Gef að orð l>itt megi vísa þeim veginn og vekja traust til þín og sanna áhyrgð- urtilfinningu í störfum og lífi. Gef að hinir cldri veiti æskunni það fordæmi, sem veki virðingu hennar fyrir lífiiiu og verði henni hvatning til góðra vcrka. Amen.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.