Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Page 35

Kirkjuritið - 01.07.1963, Page 35
Prestastefna íslands 1963 Hún var lialdin að Hólum í Hjaltadal mánudaginn 26. ágúst. Biskup Islands, Sigurbjörn Einarsson, setti hana og stýrði henni að öðru leyti en því, að Sigurður vígslubiskup Stefáns- son sat í forsæti um stund. Fundarritarar voru prestarnir: Þorleifur Kristmundsson, Kristján Búason, Gunnar Árnason. Stefnan bófst með morgunhugleifiingu, sem séra Finnbogi Kristjánsson flutti kl. 9 árd. Þá flutti herra biskupinn ávarp og yfirlitsskýrslu, sem hvort Geggja birlist hér í ritinu. Næst flutti Þórarinn Þórarinsson, skólastjóri, erindi um störf ntenntamálanefndar, sem sett var á laggirnar á síðustu presta- stefnu og starfar líka þelta sýnódusár. Séra Þorgrímur V. Sigurðsson sagði frá lúterska heimsmól- hiu í Helsinki. Séra Sigurjón Guðjónsson, flutti erindi um nokkra sálma í snlmahókinni. Séra Helgi Tryggvason flutti erindi, sem bann nefndi: Kennifi þeini.... Að síðustu um kvöldið flutti séra Sigurður Einarsson erindi: Gengifi í heilög spor. Loks var prestastefnunni lokið með kvöldsöng, sem söngmála- 8tjóri og séra Sigurður Pálsson stjórnuðu. Að venju voru tvö erindi flutt í útvarp í sambandi við presla- stefnuna. Séra Einar Guðnason flutti erindi, sem liann nefndi: Hrófiólfur biskup og Bœjarskólinn. En séra Sigurður Pálsson 'élt erindi um kirkjubyggingar. 21

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.