Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 76

Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 76
362 KIRKJUBITin ættismaður. Sjálfur var liaiui leiStoginn og andlegt líf þessara fanga „var eins og lifandi lind í eyðiniörk eymdar, örvænt- ingar og dauða“. Ári síðar var honum sleppt úr liahli og komst liann þá við illan leik til Berlínar. Þar stóð liann uppi eignalaus, vinlítill og farinn að lieilsu. En liann bar brennandi hugsjón í brjósti. Hann bafði fengið köllun, sem bann trúði á. Hann var sannfærður um að endur- vakning kristinnar trúar gæti ein orðið Þjóðverjum til bjargar. Og umfram allt yrði almenningur, fólkið sjálft að eignast lif- andi trú. Þess vegna undirbjó liann liinn fyrsta „kirkjudag“. Fjöldafund leikmanna þar sem menn skyldu iðka sálmasöng, Biblíulestur, og trúarlegar viðræður í nokkra daga. Margir bristu böfuðið yfir þessari bugmynd. Fannst upphafsmaður- inn dálílið undarlegur, töldu að liann gengi með lausa skrúfu. En þetta fór ób'kt betur en áhorfðist. Allar hrakspár urðu til skammar. Fyrsti kirkjudagurinn var haldinn í Essen 1950. Fasta gest- ir voru 25.000. Síðustu samverustundirnar mættu um 200.000 manns. 1954 var kirkjudagurinn haldinn í Leipzig í AusturÞýzka- landi. Þar voru um 650.000 manns í lokin. Síðan hefur mönn- um þar austur frá verið torveldað að sækja kirkjudaga og beinlínis bannað að sækja til Dortmund í sumar. En þar koni saman geysi fjölmenni í lok júlímánaðar. Jafnan sækja fjöl- margir menn frá fjarlægum löndum þessa kirkjudaga. Það er ekki ætlun von Tliaddens að stofna nýja kirkju eða sértrúarflokk, lieldur vekja kirkjuna til lífs. Eins og fyrr segir lieldur liann því fram að liver kristinn maður eigi að vera starfandi í þjónustu Krists -— leysa í 1 jósi lians og með lijálp lians sín eigin vandamál og vinna jafnframt að lansn vandamála alls þjóðfélagsins. Kristnir menn eru ekki kallaðir til að lialda að sér liöndum í trúarlegu tilliti livers- dagana, þótt þeir spenni greipar í bæn á sunnudögum. Þeim er ætlað að móta samtíð sína í kristnum anda. Nýja-testa- menntið er ekki úrelt, boðskapur þess er enn jafn áríðandi og mikilvægur og á tímum Krists sjálfs. Hann skapaði enga prestakirkju, lieldur stofnaði lifandi söfn- uð. Og bann sendi lærisveina sína út til að boða orðið og vinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.