Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 66

Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 66
352 KIltKJUltlTIÐ kristni og engin sáluhjálp. Sú áherzla, sem lögð’ var á skírn- artöku allra Islendinga þegar eftir kristnitöku, sýnir glöggt hvert alvörumál var hér á ferð. Skírnin var staðfesting þess, að slitiS var að fullu sambandinu við liina heiðnu guði. Það var fyrir öllu. Um undanfarandi fræðslu gat því ekki verið að ræða. Þegar frá leið mun þó hafa verið regla að kenna skírn- þegum trúarjátninguna (Credó) og Faðir vor. önnur uppfræð- ing varð að bíða betri tíma. Engin vissa er fyrir því, að fleiri kennimenn liafi verið hérlendis kristnitökuárið en þeir sjö, er þá voru staddir á Alþingi. Geta þessara manna var tak- mörkuð, þótt ekki sé að efa, að þeir liafi lagt sig alla fram til eflingar hinum nýja sið. Nokkuð kann að liafa komið af prest- um til landsins næstu árin, en margir hafa þeir ekki verið. Og ofan á prestaekluna bættist það, að hinir erlendu prestar nutu sín eigi, þar eð þeir skildu lítt eða ekki tungu lands- manna. Það er fyrst með valdatöku Ólafs konungs Haraldssonar í Noregi, að liér varð nokkur breyting á. Sem konungur Noregs laldi liann Island innan áhrifasvæðis síns. Við vitum, að liann vildi færa konungsvald sitt til Islands sem það var í Noregi- Ahugi lians á eflingu kristnihalds náði og til Islands. Hann gaf efnivið lil Þingvallakirkju og liann sendi liingað tvo biskupa til þess að styrkja og skipuleggja kristnihakl landsmanna. Bjarnvarður Vilráðsson, er íslendingar kölluðu liinn bókvísa, kom fyrst. Hann dvaldi liér í fimm ár, efldi kirkjulega löggjöf og kom án efa ýmsu góðu lil vegar. Hinn síðari biskup var Kolur. Er ekki að efa, að hann liafi verið liinn mætasti mað- ur. En hans naut ekki lengi við. Hann andaðist liér og fékk leg í Skálliolti, fyrstur biskupa í íslenzkri mold. Eyrir atbeina Olafs konungs og sennilega Bjarnvarðs bisknps lögðust hér af ýmsir heiðnir siðir svo sem barnaútburður, launblót o. fl- Árið 1030 kom svo liingað til lands þriðji Irúboðsbiskupinn, sá maður, er án efa varð drýgstur til álirifa á íslenzka kristm allra erlendra mann á 11. öld. Hann var enskur eins og Bjarn- varður bókvísi, og hann liafði, eins og hann, komið til Noregs með Ólafi konungi ásamt liópi biskupa og presta frá Englandi eða úr Normandíi til að kristna þau lönd, er konungur liefði vald yfir. Þessi maður var Rúðólfur eða Hróðólfur eins og Ari fróði kallar liann. Meðan Ólafur konungur réði Noregi, vann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.