Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 22
KIRKJUIUTIÐ 308 sér liið ytra. Við liana ern ef til vill ekki tengdir neinir stórir sýnilegir atburðir. En saga livers lielgidóms er nátengd lífi og sögu fólksins, sem þangað sækir helgar tíðir. Svo er einnig um sögu Hólakirkju. Þessi kirkja er nátengd lífi þess fólks, þeirra kynslóða lífs og liðinna, sem hér liafa stigið fæti á lieilaga jörð í tvö Jiundruð ár. Nöfn þeirra fleslra, sem liér koma við sögu eru óþekkt. Minning þeirra margra liverra liulin húmi gleymsk- unnar. En margir liafa átt liér stórar og lieilagar stundir. Slík- ar stundir liafa átt: Móðirin, sem bar harnið sitt liér að lieil- agri skírnarlaug í skírnarfonti Guðmundar frá Bjarnastaðar- Jilíð. Ungmennin, sem frammi fyrir altari þessarar kirkju Jiafa staðfest skírnarsáttmáia sinn og játast undir merki Jesú Krists. Brúðhjónin, sem liér liétu Iivort öðru ævitryggðum. Þeir, sem Iiér liafa kvatt liinztu kveðju hjartfólgna ástvini. Þeir, sem Iiér krupu við horð Drottins. Þeir, sem hér liafa hluslað á þau lífs- ins orð, sem boðuð liafa verið af þessum prédikunarstólí tvö hundruð ár, þau Jífsins orð, sem veilt liafa huggun í sorguni, hrelldu lijarta frið, veikum hvatningu og styrk til fegurra líf- ernis. Allt Jietta fólk liefur átt hér sínar helgu slundir, seni voru stórar í lífi Jiess, Jiótt ef til vill hæru ekki alltaf liátt liið ytra. Þannig liefur þessi kirkja verið nátengd lífi kynslóðanna í þessari byggð, snar þáttur í lífi þeirra, hennar saga þeirra saga. Því er hér einnig lieilög jörð. En lilut Hólakirkju og sögu er með Jiessu, sein nú var sagt, ekki gerð full skil. 1 sögu Hólastaðar hafa skipzt á skin og skuggar. Á spjöld liennar bregður víða ljóma frægðar og glæsi- leiks. Slíkan Ijóma leggur frá biskupstíð Jóns ögmundssonar og Jóns Arasonar. Þá har Hóla liátt í vitund þjóðarinnar. Slík- an ljóma leggur frá ævistarfi Guðhrands Þorlákssonar, bóka- útgáfu hans. Biblían hans, sem geymd er hér í Hólakirkju mun um langan aldur varpa Ijóma á nafn Jiessa skörungs á biskups- stóli, um leið og hún minnir á {nikkarskuld, sem íslenzk kristni og íslenzk Jijóð stendur í við þennan mann. Það mætti nefna nöfn ýmissa fleiri, sem varpað hafa ljóma yfir Hólastað, en til þess er ekki tími nú. En það hefur ekki alltaf verið bjart yfir Hólum. Sól frægðar og ytri glæsileiks hefur ekki ávaM t skinið Jiar í lieiði. Dökk ský niðurlægingarinnar dró þar stund- um fyrir sólu. Biskupsstóll og skóli voru lagðir niður. Straunxa menningar og trúarlegra vakninga hætti að leggja frá Jiessum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.