Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Side 37

Kirkjuritið - 01.07.1963, Side 37
KIRKJURITIÐ 323 en endranær og þá Jiaft það í liuga, að vér gætuni verið hér saman í náðum á þessum lielga stað, notið' þess að vera hér í þessum aldna helgidómi og á vígðum moldum Hólastaðar, niættum eiga einliverjar frjálsar sainverustundir hver með öðrum milli dagskrárliða og haft sameiginlegt lielgiliald hér í kirkjunni. Vér þyrftum, íslenzkir preslar, að liafa fleiri tæki- læri til slíkra samfunda. Umræður um ytri og innri málefni kirkjunnar eru nauðsynlegar og synódan liefur að lögum sína aðíld og ályktunarskyldu í mikilvægum efnum, auk þess sem kún getur liaft mikilsverða áhrifaaðstöðu. En eigi getur lijá því farið, að liið nýstofnaða kirkjuþing hafi einliver áhrif á umsvif synódunnar, þó að vart sé að fullu fyrir séð, á livern veg það verður, þar eð það starfstæki kirkjunnar cr enn á mótunarstigi. Vér megum aðeins gæta þess, að liinar ytri tilfæringar, yfir- nyggingin, vaxi ekki um of eða yfir sig og sói ekki tíma og kröftum um það fram, sem svarar mögulegum, jákvæðum arangri. En Jivað sem því líður, þá má það aldrei gleymast, að vígstaða þeirrar stofnunar, sem vér þjónum, aðstaða liennar 1 kelgu starfi og liaráltu, ræðst fyrst og fremst liið innra með °ss sjálfum. Vér, sem erum kallaðir til trúarlegrar forustu og leiðsagnar, megum ekki gleyma því, að Jiið trúarlega uppeldi íl sjálfum oss, ævilangt, trúarlegt uppeldi, er fyrsta skyldan yið þjóð og kirkju og Drottin sjálfan. Vér þyrftum að vera oftar Si*nian til þess eins að biðja, sitja við fætur meistarans, Jiugleiða keilög sannindi trúar vorrar, endurskoða og endurnýja liug og vilja. Og til slíkrar samveru eru engir staðir betur fallnir en l'in liæstu Jielgisetur tvö, Skálliolt og Hólar. Ég er að vona, að ekki Jíði langir tímar þar til aðstaða verður orðin ákjósanleg 1 Skálholti lil móta af þessu tagi, svo að unnt verði að efna þar 111 námsskeiða fyrir presta með fyrirlestrum í guðfræði og um starfræn, kirkjuleg viðfangsefni og dagskrármál, en fyrst og ii'einst með álierzlu á trúarlega uppbyggingu, íliugun Guðs orðs °b þátttöku í reglubundnu lielgilialdi. Þetta verður einn lið- "'inn í margþættu hlulverki Skálliolts, sem kirkjan hefur nú tengið í sínar hendur og það lít ég á sem undursamlega náðar- Hjöf frá Guði. Þar liefur kirkjunni verið gefið tækifæri, sem felur í sér óyfirsjáanlega dýrmæta möguleika. En ábyrgð fylgir hverri gjöf, stór ábyrgð mikilli náð, og ég bið yður, bræður mínir, að muna eftir Skálliolti í bænum yðar. Það þarf að

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.