Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 84

Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 84
KlltKJ UltlTIÐ 370 lijóna, er ætluðu að skilja, með góðum árangri. Er ég Iiafði verið sóknarprestur í Saurbæ í 21 ár, var ég kosinn prófastur með atkvæðum allra prestanna í prófastsdæminu. Við það stækkaði verkaliringur minn all-mjög og fannst mér það ánægjulegt, einkanlega þar sem ég átti stakri velvild og alétð að mæta lijá embættisbræðrum mínum. Oft kom fyrir, að eg skrifaði bréf fyrir sóknarfólk mitt, eða gerði því annan greiða. Alit mitt er, að enda þótt ungir prestar felli sig í fyrstu ekki við ýmislegt í prestsstarfinu, muni þeim, er þeir fara að vinna að því með dáð og skyldurækni, finnast það ánægjulegt og einkanlega gjöra þá trúaðri menn og betri. Þeir munu finna, að þeim ber að ganga á undan sóknarbörnum sínum í öllu því, sem er fagurt, satt og gott, að þeir í livívetna eiga að sýna með framkomu sinni, innan sem utan kirkju, fagurt fyrirmyndar- dæmi. Þeir koma á lieimili sóknarbarna sinna jafnt á liryggð- ar- sem gleðistundum og geta naumast annað en tekið þátt 1 kjörum þeirra. Og ef prestar skilja slutverk sitt, þá er það bæði veglegt og gott. Þess vegna ætti prestsstaðan enn að vera eftir- sóknarverð staða, þó margt sé breytt frá því sem áður var. Verkahringur prestsins getur enn, þrátt fyrir útvarp og fjöl- breyttari skemmtanir en áður, engu að síður verið mikill og álirifaríkur. Og þótt launakjör presta þyki vera lág, mun þo að einhverju leyti búið betur að prestum en áður. Ég lief nú að nokkru skýrt frá því, livers vegna ég gjörðist prestur. Ég bef enn gott álit á prestsstöðu og tel að preslar geti enn verið til uppbyggingar og unnið mikið og göfugt starf i þjóðlífi voru, og vil að síðustu livetja unga menn til þess að leggja það starf fyrir sig. Málefnið, sem prestar vinna að og lielga krafta sína, er háleitt. Verkefnið er mikið, víngarður- inn stór, en verkamennirnir eru enn of fáir. Biðjum því vín- garðsherrann að senda ábugasama, trúa og góða verkamenn i víngarð sinn. KIRKJURITIÐ Tímarit gefið út af Prestafélagi íslands. — Kemur út mánaðarlega 10 sinnum á ár»* Ritstjóri: Gunnar Árnason. Árgangurinn kostar 100 krónur. Afgreiðslu annast Ingólfur Þorvaldsson. - Sími 20994, PrentsmiSja Jóns Helgasonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.