Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 55

Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 55
KIRKJURITIÐ 341 Óðara streymdu að honum kveðjur, margs konar heiðurs- tákn og peningar. En liann liaggaðist ekki og sat kyrr í litla herberginu sínu í fátæklingahælinu í Heiden. Hann breytti ekki liögum sínum, þegar lionum voru veitt friðarverðlaun Nóbels, á móti öðrum manni, í fyrsta sinn, þegar þau friðar- verðlaun voru veitt, árið 1901. Hann var aftur orðinn efnaður maður. Lífsháttum sínum breytti liann ekki, en varði miklu fé til líknargjafa. LJt í heim- inn vildi liann ekki lialda aftur og afþakkaði heimboð þjóð- höfðingja og annarra, sem gerðu honum slíkt boð. Hann lifði heitu trúarlífi, hneigðist til íhugunar á dulrúnum og öðrum heimi, las í Ritningunni daglega og liafð'i vakandi auga með öll„ því, sem til líknar og mannúðar horfði. Hann andaðist 30. okt. 1910, 82 ára gamall. Duftker lians var lagt í gröf í kyrrþei. Líkfylgd var engin og minnisvarði var ekki settur á gröf lians. En Rauði Krossinn, langsamlega öflugasta og víðtækasta líknarfélag heims fyrr og síðar, er minnisvarði lians, félagið, sem nii á aldarafmæli sínu telur 170 milljónir meðlima í meira en 90 löndum. Starf Rauða Krossins er ekki lengur bundið við líknarhjálp • hernaði, eins og upphaflega var. Starfið er orðið miklu víð- tækara, en allt byggt á liugsjónum Henri Dunants. Henri Dunants var gæddur tvímælalausri snilligáfu að vissu marki, Líf hans var auðugt og stormasamt. Frá hátindi lieims- frægðar lá leið h ans niður í örbirgð og gleymsku. Og þaðan lá leið lians aftur til efna og aðdáunar. Hann lifði það, sem færri snillingar fá að lifa: Að sjá kon- ungsliugsjón sína verða að veruleika milljónum manna til bless- unar, og að verða hylltur sem einn af velgjörðamönnum mann- kyns. „Hvernig veiztu að Guð sé til?“ spurði maður nokkur kristinn Araba. »)Eins og ég sé það á sporunum í sandinum, ef maður eða skepna hefur farið um eyðimörkina“, var svarið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.