Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 14
KIRKJURITIÐ 300 alliliða menningarmiðstöð og aflvaki í kristnilífi þjóðarinnar. Telur Kirkjuráð, að frumskilyrði þess, að því markmiði verði náð sé, að í Skálholti verði kirkjuleg miðstöð í sem fyllstum rnæli og liafi kirkjan þar svo góða starfsaðstöðu, er framast má verða, og liafi á að skipa sem fullkomnustu starfsliði og forustu. Leggur því Kirkjuráð til: 1. að komið verði upp lýðháskóla, er starfi í anda hinnar norrænu lýðháskólahreyfingar jafnframt því, að liann þjálfi starfslið lianda kirkjunni (safnaðarstarfsmenn ýmiss konar og þá einkum leiðbeinendur fyrir æskulýðinn). 1 sambandi við skólann fari fram námskeiðastarfsemi og mót, sem haldin kunna að verða fyrir innlenda og erlenda þátttak- endur. 2. að komið verði upp menntaskóla, er nái einnig yfir mið- skólastigið. Skólinn stefni að því með kennslu sinni og uppehlis- áhrifum, að nemendur mótist þar af kristilegri lífsskoðun og verði að öðru jöfnu Iiæfari til guðfræðináms. 3. að koma upp prestaskóla (pastoralseminarum) fyrir guð- fræðinga, er ætla sér að ganga í þjónustu kirkjunnar. Fái þeir þar undirbúning, er nauðsynlegur verður að teljast í nútíma- þjóðfélagi til þess að geta leyst af liöndum það trúboðs- og sál- gæzlustarf, er þjóðin í lieild og einstaklingar hennar þarfnast. 4. að koma upp sumarbúðum fyrir börn og unglinga, sem jafnframt yrði æfingaskóli fyrir æskulýðsleiðtoga. Æskilegt væri að tengja þetta sumarbúðastarf búrekstri á staðnum eftir því sem tillækilegt þætti. 5. að koma upp aðstöðu og samastað fyrir þá, sem verja vilja ævikvöldi sínu, tómstundum og leyfum til þess að njóta stað'- arins sér til líkamlegrar og andlegrar hressingar og uppbygg' ingar. Verði mönnum búin aðstaða til fræðiiðkana m. a. með vönduðu bókasafni. 6. að nágrannaprestar staðarins geti jafnframt orðið starfs- menn fyrrgreindra stofnana eftir því sem við verður komið til þess að starfskraftar kirkjunnar nýtist sem bezt og verði sem mestir og fjölbreyttastir á staðnum, til þess að fullnægja þörf- um lians, nágrennis Iians og kirkjunnar í lieild. 7. að endurreistur verði biskupsstóll í Skálholti með þeim liætti, sem við nána athugun þykir henta bezt með tilliti lil allsherjarskipulags og aðstöðu kirkjunnar“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.