Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 41

Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 41
KIUKJURITIÐ 327 ættisprófi í guðfræði frá Háskóla íslands 1957. Hann var jafn- liliða námi sínu og eftir kandidatspróf kennari við gagnfræða- skólann við Lindargötu í Reykjavík. Hann er ókvæntur. 2. Bernliarður Guðmundsson var vígður 30. sept., settur frá L okt. prestur í Ögurþingum í N.-lsafjarðarprófastsdæmi. Hann er fæddur 28. jan. 1937 í Valþjófsdal í önundarfirði, sonur hjónanna Guðmundar Magnússonar, bifreiðastjóra, og Svövu Bernliarðsdóttur. Hann lauk stúdentsprófi 1956 og emh- ffittisprófi í guðfræði frá Háskóla Islands 1962. Hann er kvu'nt- tir Rannveigu Sigurbjörnsdóttur. 3. Sama dag var vígður Ingólfur Guðmundsson, settur prest- ur í Húsavíkurprestakalli í S.-Þingeyjarprófastsdæmi. Séra Ingólfur er fæddur 22. nóv. 1930 að Laugarvatni í Árnessýslu, sonur hjónanna Guðmundar Ólafssonar, kennara að Laugar- valni, og Ólafar Sigurðardóttur. Hann lauk stúdentsprófi 1951, kennaraprófi frá Kennaraskólanum 1955, stundaði nám um tinia við Safnaðarháskólann í Osló, lauk embættisprófi í guð- fræði frá Háskóla fslands vorið 1962. Hann var í nokkur ár jafnhliða náminu fastráðinn starfsmaður hjá lögreglunni í Reykjavík. Kona lians er Áslaug Eiríksdóttir. Á hvítasunnudag, 2. júní, vígðust þrír kandidatar: 4. Bjarni Guðjónsson, settur frá 1. júní prestur í Valþjófs- staðarprestakalli í N.-Múlaprófastsdæmi. Séra Bjarni er fædd- nr 25. des. 1931 að Efri-Steinsmýri í Meðallandi, sonur hjón- a»ina Guðjóns bónda Bjarnasonar og Kristínar Sveinsdóttur. Hann tók stúdentspróf frá Menntaskólanum að Laugarvatni 1955 og embættisprófi lauk liann frá Háskóla íslands í janúar 1963. Hann er kvæntur Aðalhjörgu Aðalbjörnsdóttur. 5. Helgi Tryggvason, settur prestur í Miklabæjarprestakalli 1 Skagafjarðarprófastsdæmi. Hann er fæddur 10. marz 1903 að Kothvammi í Húnavatnssýslu, sonur hjónanna Tryggva Kjarnasonar, bónda þar, og Elísabetar Eggertsdóttur. Séra Helgi lauk kennaraprófi frá Kennaraskólanum 1929 og hefur verið kennari síðan, lengst við Kennaraskólann. Hann tók stúdentspróf í Reykjavík 1935, las sálarfræði og uppeldisfræði við Edinborgarliáskóla 1938—’39. Embættisprófi í guðfræði lauk hann frá Háskóla íslands vorið 1950. Kona hans er Guð- bjiirg Bjarnadóttir. 6. Sverrir Haraldsson, settur prestur í Desjarmýrarpresta-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.