Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Side 41

Kirkjuritið - 01.07.1963, Side 41
KIUKJURITIÐ 327 ættisprófi í guðfræði frá Háskóla íslands 1957. Hann var jafn- liliða námi sínu og eftir kandidatspróf kennari við gagnfræða- skólann við Lindargötu í Reykjavík. Hann er ókvæntur. 2. Bernliarður Guðmundsson var vígður 30. sept., settur frá L okt. prestur í Ögurþingum í N.-lsafjarðarprófastsdæmi. Hann er fæddur 28. jan. 1937 í Valþjófsdal í önundarfirði, sonur hjónanna Guðmundar Magnússonar, bifreiðastjóra, og Svövu Bernliarðsdóttur. Hann lauk stúdentsprófi 1956 og emh- ffittisprófi í guðfræði frá Háskóla Islands 1962. Hann er kvu'nt- tir Rannveigu Sigurbjörnsdóttur. 3. Sama dag var vígður Ingólfur Guðmundsson, settur prest- ur í Húsavíkurprestakalli í S.-Þingeyjarprófastsdæmi. Séra Ingólfur er fæddur 22. nóv. 1930 að Laugarvatni í Árnessýslu, sonur hjónanna Guðmundar Ólafssonar, kennara að Laugar- valni, og Ólafar Sigurðardóttur. Hann lauk stúdentsprófi 1951, kennaraprófi frá Kennaraskólanum 1955, stundaði nám um tinia við Safnaðarháskólann í Osló, lauk embættisprófi í guð- fræði frá Háskóla fslands vorið 1962. Hann var í nokkur ár jafnhliða náminu fastráðinn starfsmaður hjá lögreglunni í Reykjavík. Kona lians er Áslaug Eiríksdóttir. Á hvítasunnudag, 2. júní, vígðust þrír kandidatar: 4. Bjarni Guðjónsson, settur frá 1. júní prestur í Valþjófs- staðarprestakalli í N.-Múlaprófastsdæmi. Séra Bjarni er fædd- nr 25. des. 1931 að Efri-Steinsmýri í Meðallandi, sonur hjón- a»ina Guðjóns bónda Bjarnasonar og Kristínar Sveinsdóttur. Hann tók stúdentspróf frá Menntaskólanum að Laugarvatni 1955 og embættisprófi lauk liann frá Háskóla íslands í janúar 1963. Hann er kvæntur Aðalhjörgu Aðalbjörnsdóttur. 5. Helgi Tryggvason, settur prestur í Miklabæjarprestakalli 1 Skagafjarðarprófastsdæmi. Hann er fæddur 10. marz 1903 að Kothvammi í Húnavatnssýslu, sonur hjónanna Tryggva Kjarnasonar, bónda þar, og Elísabetar Eggertsdóttur. Séra Helgi lauk kennaraprófi frá Kennaraskólanum 1929 og hefur verið kennari síðan, lengst við Kennaraskólann. Hann tók stúdentspróf í Reykjavík 1935, las sálarfræði og uppeldisfræði við Edinborgarliáskóla 1938—’39. Embættisprófi í guðfræði lauk hann frá Háskóla íslands vorið 1950. Kona hans er Guð- bjiirg Bjarnadóttir. 6. Sverrir Haraldsson, settur prestur í Desjarmýrarpresta-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.