Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 44

Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 44
330 KIRKJURITIÐ Einn ijiiðfræðistúdent gegnir aðstoðarþjónustu í prestakalli í sumar, Agúst Sigurðsson, sem er föður sínum til aðstoðar í Möðruvallaprestakalli í Hörgárdal. Hann hafði einnig á hendi sams konar þjónustu í fyrrasumar. Þau prestaköll, sem eins og stendur eru óskipuð og ná- grannaprestar þjóna, eru þessi: Hof í Vopnafirði, Kirkjubær í Hróarstungu, Kálfafellsstað- ur, Hof í Öræfum, Mosfell í Grímsnesi, Breiðabólstaður á Skógaströnd, Flatey á Breiðafirði, Brjánslækur, Hrafnseyri, Holt í önundarfirði, Staður í Grunnavík — það prestakall má lieita mannlaust — Arnes á Ströndum, Breiðibólstaður í Vest- urhópi. Mosfell í Grímsnesi mun væntanlega verða veilt innan skamms þar eð staðurinn hefur nú loks verið leystur úr þeirri ábúð, sem kom í veg fyrir eðlilega meðferð embættisins. Má og gera sér vonir um, að menn fáist til þjónustu í einliverjum þeirra prestakalla, er talin voru, með liaustinu, en fyrirsjáan- lega verða skörðin áfram mörg. Kirkjumálaráðuneytið hefur nú gengið frá auglýsingu um nýja skipan prestakalla í Reykja- vík og munu sex ný prestsembætti verða auglýst þar innan skamms og er miðað við, að embættin verði veitt frá næstu áramótum. Hefur dráttur á framkvæmd þessa stórmáls orðið meiri en áformað var og fyrir séð og rek ég ekki þá sögu bér. Enn liafa margar kirkjur verið vígðar, alls sjö á liðnu synó- dusári. Reykjahlíðarkirkja við Mývatn, S.-Þingeyjarprófastsdæmi, var vígð 1. júlí. Vígsluna framkvæmdi vígslubisku]), séra Sig- urðtir Stefánsson. Skeggjastaðakirkju í N.-Múl. endurvígði ég 16. sept. Það er forn kirkja, 117 ára gömul, og merkileg, var orðin rnjög hrör- leg en gerð upp að nýju án þess þó að raska svip hennar, nema Iivað anddyri var smíðað út frá norð-vestur liorni hennar og turn þar upp af. Hefur viðgerð þessi tekizt mjög vel og smekk- lega. Hin nýja kirkja Kópavogssafnaðar í Reykjavíkurprófasts- dæmi var vígð 16. desember. Á Súðavík, N.-lsafjarðarpróf., var vígð virkja 2. páskadag, 14. apríl. T henni ern viðir úr Hesteyrarkirkju, en söfnuðinum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.