Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 83

Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 83
KIltKJUltlTIÐ 369 Vegna þess að mig langaði til að fá að starfa meira sem prest- U1' og mér þótti of lítill verkahringurinn minn að þjóna aðeins einni kirkjusókn, sótti ég vorið 1900 um Saurbæ á Hvalfjarðar- strönd. Var ég nú orðinn æfður í ræðugjörð. Fór ég vestur, flutti ]>ar guðsþjónustu fyrir fjölda fólks úr báðum sóknum, og var síðan kosinn með yfirgnæfandi atkvæðafjölda. Höfðu sex prest- ar sótt, en þar af komust þrír á kjörskrá, samkvæmt þágildandi prestskosningalögum. Nú var ég þá búinn að fá stærri verkahring en áður, tvær kirkjusóknir, og undi ég vel liag mínum hvað prestsstörfin snerti. Kirkjurnar voru svo vel sóttar, vetur og sumar, að orð var á gert, og munu hafa verið einna bezt sóttar í allri sýslunni. Eigi hygg ég, að það liafi verið af því, að ég liafi verið betri prestur en aðrir, síður en svo, lieldur var það að þakka vin- saelduin mínum, sem ég varð þráfaldlega var við lijá fjölda fólks, eða mér er óhætt að segja nálega öllu sóknarfólki mínu. í*ar gengu á undan, sem í öllu er betur mátti fara, bændahöfð- nigjarnir Ólafur Jónsson, hreppstjóri á Geldingaá í Leirársókn °S Bjarni Bjarnason, lireppstjóri á Geitabergi í Saurbæjar- sókn. Voru þeir báðir mikilliæfir menn og sjálfstæðir í skoð- nnum, sjálfkjörnir forvígismenn í öllum sveitarmálum og fjöldinn fylgdi þeim í livívetna. Þeir voru báðir kirkjulega sinnaðir og sóttu jafnan helgar tíðir, er þeir máttu því við Eonia. Var Ólafur meðhjálpari í Leirárkirkju, en Bjarni org- anleikari í Saurbæjarkirkju. Er mikilsvert fyrir presta, að hafa slíka kirkjulega sinnaða forvígismenn í sóknum sínum. Þar sem líðan mín í Saurbæ var góð og ég átti góðum vin- sældum að fagna hjá sóknarfólki mínu og prestsstörf mín gengu VeE liugði ég ekki á að sækja burtu, eða komast í aðra stöðu, er mér liefði máske tekizt, ef lagt liefði kapp á. Mér fannst prestsstaðan ánægjuleg að mörgu leyti og mér féli vel að fram- kvæma kirkjulegar athafnir. Að öllu athuguðu lield ég, að ég hafi verið á réttri hillu að gjörast prestur, þó ég verði að við- nrkenna ófullkomleika minn í þeirri grein og fyndi vel, að í yntsu mátti betnr gera. Ég liafði einlægan viija á, að uppfræða hörn. Ég stofnaði lestrarfélag í Saurbæjarsókn. Ég liúsvitjaði ‘l hverju liausti. Ég var sáttanefndarmaður í háðum sóknum og i°m nijög oft sáttum á meðal manna; mátti undantekning •eita, væri máli vísað til dómstóla. Einnig talaði ég milli ósáttra 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.