Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 70

Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 70
356 KIItKJUKITIÐ ræna tungu, varð að leita annars staðar eftir lijálp. Þar kom hið fornenska stafróf í góðar þarfir svo og fornensk orð er lientug voru og samlöguðust auðveldlega íslenzku máli. Ég leyfi mér að lesa liér kafla úr liinni merku Eimreiðar- grein dr. Jóns Stefánssonar um þessi efni. Þar segir svo: „Að kenna liið fornenska starfróf var eitt fyrir sig ærið verk, en kennarar Rúðólfs munu liafa unnið það verk með yfirstjórn Iians. Lítur svo úl sem kunnátta í því liafi breiðzt úr fljótl fra liöfðingjasetrunum, er synir liöfðingjanna höfðu numið það. öllum var augljóst, að liið nýja letur tók hinum þunglama- legu rúnum mjög svo fram. Það liafði þann mikla kost, að hljóð í íslenzku, sem latínuletur liafði enga stafi til að tákna, „þ“, „ð“, „æ“ og fleiri voru táknuð í fornenska stafrófinu. Þa komu m. a. þessi ensku orð inn í íslenzku: Slafr (bókstafr), fornenska stæf; stafróf, fornenska stæfrow; að rita, fornenska writan, í elztu íslenzku handritum kemur fyrir: að writa. Rúð- ólfur mun liafa notað við kennslu í latínu og málfræði þýð- ingu Ælfrics ábóta á málfræði Priscians, með orðasafni aftan við og Colloquium ad pueros linguae latinae locutione exer- cendos, þ. e. Samtöl til að æfa sveina í að tala latínu. Þær voru nýjustu kennslubækur, sem völ var á í Englandi og kennsla a jieim var handhægari en venja var til um þær mundir. Rúðólfur lagði móðurmálið en ekki latínu til grundvallar. Englendingar liöfðu vanizl við að rita á móðurmáli sínu í rúm- lega ]irjú hundruð ár. Þetla hafði ómetanlega þýðingu fyrxr ritöld vora. Norðmenn rita á latínu framan af. Á Islandi ritar Sæmundur fróði á latínu, enda liafði liann lærl á Frakklandi- Smárn saman færðust klerkar, útlærðir í Bæ, út um landið- I kyrrþey skipulagði Rúðólfur kirkju á Islandi, eflir fyrirmynd hinnar fornensku kirkju. Varð hann þá, fyrst og fremst að taka upp í íslenzku öll orð fornensku kirkjunnar á helgum at- liöfnum og tíðum. Lærisveinar Rúðólfs höfðu um liönd þessi kirkjuorð daglega, svo að þau urðu þeim töm í máli og urðu íslenzka“. Þannig farast dr. Jóni Stefánssyni m. a. orð um störf Rúðólfs biskups í Bæ. Ég geri þessi lians orð að niínuni. Ég er sann- færður um að í höfuðatriðum er þessi skoðun hans rétt. Gretn dr. Jóns fylgir alllangur listi fornenskra orða og þau borin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.