Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Síða 80

Kirkjuritið - 01.07.1963, Síða 80
366 KIRKJ URITII) messugjörð liafin á venjulegan liátt. Ha ði lieimilisguðræknin og guðsþjónustan í kirkjunum Iiafði þegar í æsku djúp álirif á mig. Iðulega var sólt til annarra kirkna, þar sem aðrir prestar messuðu, því að svo hagaði til, að jafnhægt mátti teljast að sækja messur á fjóra aðra kirkjustaði. Er tími þótli til var ég látinn læra „kverið“. Skeytti ég því lítið í fyrstu, byrjaði aöeins á því og hætti síðan við það. Lcið svo veturinn og var ekkert um það fengizt af foreldrum mínum. En er ég varð þess áskynja, að jafnaldrar mínir voru komnir talsvert á imdan mér, kom kapp í mig og fór ég að læra kverið. Þótli mér það skemintilegt og lauk við að læra það á tiltölulega stuttum tíma. Ég gekk til spurninga í 3—4 velur á tindan ferm- ingu og þótti mér það einnig skemmtilegt. Einnig las ég mikið í Biblíukjarna, sem var útdráttur úr Biblíunni, er séra Ásmund- ur prófastur í Odda þýddi og gaf út, en aðrar Biblíusögur las ég ekki. Þegar ég var í Latínuskólanum, voru morgunbænir á liverj- um morgni og kvöldlestrar fyrir lieimavistarpilta. Ennfreniur voru fyrirskipaðar kirkjugöngur einn sunnudag í bverjum mánuði og gengu skólapiltar þá í fylkingu ásamt einum kenn- ara, var liver bekkur út af fyrir sig, sjötti, efsti bekkur freinst- ur og síðan hver bekkur af öðrum. Ég fór niiklu oftar í kirkju mér til ánægju, en á þeim dögum. Dómkirkjupreslur var þá séra Hallgrímur Sveinsson, síðar biskup, og fóru lionum prests- verk prýðilega úr liendi, bafði liann mikla og sterka rödd, er bljómaði mjög greinilega um alla kirkjuna. Þegar ég vorið 1887 útskrifaðist úr skóla var ég þegar ákveðinn að gjörast prestur. Trúarábrifin sein ég bafði orðið fyrir heiina kulnuðu aldrei út í glaumi skólalífsins. Auk þess voru engin efni til þess, að ég gengi aðra leið, því að sökum efnaskorts varð ég að fara margs á mis, er nauðsynlegt varð að teljast. Mér er óliætt að fullyrða, að féleysi og lélegur aðbún- aður liáði námi mínu, og að ég þess vegna liafði verri aðstöðu að ýrnsu leyti en annars. Vorið 1889 varð séra Hallgrímur Sveinsson biskup og sótti biskupsvígslu til Sjálandsbiskups. Var þá Þórhallur dósent Bjarnason settur dómkirkjuprestur, og eru mér minnisstæðar liinar ágætu stólræður lians, en sökum rómleysis lians þjónaði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.