Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 64

Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 64
KIRKJUltlTIÐ 350 tilvera lians er þýðingarlaus. Hann spyr ekki uni náðugan Guð, lielilur livort Guð sé raunverulega til. Engu síður er kærleikur Guðs, er leitar mannsins, og í Jesú Kristi vinnur bug á einangr- un hans, ótta og tilgangsleysi, stöðugt að verki. Einstök guð- fræðikerfi, Iielgisiðakerfi og kirkjuleg félagsform liafa orðið til út frá sérstökum aðstæðum í sögunni, og eiga sinn Jiált í gangi hennar, en liinn lifandi Guð, Drottinn sögunnar, er yfir allt slíkl liafinn. Einnig í dag er liann að verki, til að leiða mennina lil samfélags við sig. Það „nei“ og „já“, sem Guð liefur talað til Jiessa beims í dauða og upprisu Jesú Krists, hefur sitt gildi, einnig í dag. Jesús Kristur er ,,G«S ineð oss“ í þessum lieimi. Af þessum ástæðum trúum vér |)ví, að Guð kalli oss í dag lil að bera kærleika bans vitui í veriild, sem ógnað er af liræðilegri tvísýnu. „Jesús Kristur liinn sami í gær, í dag og um aldir“, —- Jietta þýðir ekki, að vér séum ráðsmenn yfir kirkjulegu minja- safni, heldur að vér beruin vitni um návist Guðs fyrir Krist vor á ineðal í dag. Þetta Jiýðir ekki, að vér viljum vanmeta það svar, er feður vorir fengu við spurningimni urn náðugan Guð slíkt befur enginn baft í liyggju á Jiessari ráðstefnu lúth- erskra kirkna, en oss ber fremur að veita Jietta svar að nýju meðal vorra eigin kynslóðar, á þann liátt, að það haldi áfram að vera hið sama svar. Því erum vér nú kallaðir til að mæta liugsun samtíðarinnar óltalaust og drengilega. Sá maður, er mætir Guði frjálslega, glaðlega og óttalaust, getur komið fram fyrir lieiminn jafn frjáls, glaður og öruggur. Með opnum huga verðum vér að liorfast í augu við nýmyndun í samfélagsfonn- um, og prófa með gagnrýni vor eigin félagsform í Ijósi nýrrar þróunar. Um fram allt verðum vér að koma til móts við hinar margvíslegu, mannlegu Jiarfir með nýjum og djúpstæðari skiln- ingi á kristinni þjónustu. Hana verður að inna af liendi í anda Jesú Krists, sem varð bróðir mannanna og Ji jónn. Þannig viljum vér í fullri alvöru svara kalli Jiessa beims, sem vér lifum í á líðandi stund. Ekkert getur skotið oss undan Guðs dómi, livorki hin frækilegustu afrek né liin ýtarlegustu fræði- kerfi og fyrirællanir. Hjálpræði vort er í Kristi einum, sem út- liellti blóði sínu vor vegna, og gefur lífi voru gildi, svo að Guðs góði og náðugi vilji megi verða — svo á jörðu sem á himni. (Jakob Jónsson íslenzkaSi) ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.