Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 4

Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 4
Tvær stórhátíðir Skállioltsliátíðin 21. júlí og HólaliátíSin 25. ágúst voru báð- ar í tölu mestu kirkjuhátíSa, sem haldnar liafa veriS á íslandi. Áttu þaS sameiginlegt aS ryfja skýrt upp forna frægS og glæSa enn vonir um fulla endurreisn stólanna innan skamms tíma. VeSriS var ekki ákjósanlegt Iivorugan daginn. Rok og rign- ing aS morgni hins fyrra fagnaSardags, þoka og kuldi hinn síS- ari. Þótt sól brytist fram á milli skýja, þegar gengiS var til kirkju í Skálholti og síSan birti yfir öllu, sátu þúsundir manna lieima, sem baft höfSu liug á aS sækja vígsluna, ef betur hefSi byrjaS. Óþarft er bér, enda ekki fært sakir rúmleysis, aS lýsa Skál- lioltskirkju, telja gjafirnar, sem lienni liafa borizt frá inn- lendum og erlendum mönnum, né lýsa vígslunni. BlöSin liafa skýrt rækilega frá þessu öllu. Hitt virSist æskilegt aS í riti þessu geymist ræSurnar, sem fluttar voru viS vígsluna og allar víkja aS þeim aSalatriSum, sem liér var um aS ræSa. Ótal hugir hafa þráS aS Skálholt risi úr rústum og margar bendur lyft hinni nýju kirkju af grunni, en aSeins Skálliolts- biskup, sem aSsetur liefur á staSnum, getur gert Iiana aS sannri dómkirkju og tryggt staSnum aS nýju öndvegislilutverk innan kirkjunnar og í vitund þjóSarinnar. HóIaliátíS fór virSulega fram og hin aldna kirkja talaSi sem fyrr sínu þögla en sterka máli. Hví skyldi liún lengi þitrfa aS bíSa brúSguma síns? Vígslubiskupsheitið hefur alltaf veriS vandræSalegt og staSan næsta óljós. Enginn mun þó neita því nú, sem raunar alltaf liefur veriS viSurkennt, aS NorSlending- um (og AustfirSingum) er nauSsynlegt aS eiga kirkjulegan forystumann. Og nú er miklu minni hængur á því en í gamla daga aS hann sitji á Hólum. Biskup á liann aS vera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.