Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 11
Bjarni Benediktsson, kirkjumálará&herra: Ávarp í Skálholtskirkju Skálliolt var í liálfa áttundu öld liöfuðstaft'ur íslenzkrar kirkju og kristni. Þar sátu fyrstir á biskupsstóli, síðari liluta elleftu aldar, feðgarnir Isleifur og Gissur. Af þeim stóð slíkur Jjómi, að líkast þótti sem konungar væru. Síðastir Skállioltsbiskupa, á seiimi liluta átjándu aldar, voru feðgarnir Finnur og Hannes, fremstu fræðimenn Islands um sína daga. Því fer fjarri, að allir Skállioltsbiskupar væru jafningjar þessara manna. En dæmi þeirra og margra annarra sýnir, liversu víðfem álirif bárust um allt þjóðlífið frá Skálliolti. SkáJliolt var ekki einungis liöfuðstaður kirkju og kristni, lield- ur og í menningu og mörgum landsstjórnarmálum. Biskuparn- ir réðu og löngum yfir mesta auðsafni, sem þá var á landi liér. Skálliolt var þó einungis einn af höfuðstöðum Islands. Bisk- upsstólarnir voru tveir, á Þingvöllum var dvalið í búðum fáa daga á liverju sumri, framkvæmdavaldið var löngnm laust í reipum og innlendir liandliafar þess áttu engan fastan sama- stað. Verzlunararður var fluttur úr landi og varð því ekki til uppbyggingar innanlands. Kraftarnir dreifðust og hvergi mynd- aðist sá styrkur og framkvæmdageta, sem þéttbýli fylgir. Þetta stuðlaði að veiklun þjóðfélagsins svo að litlu munaði, að það liði með öllu undir lok skömmu áður en liinum fornu Iiöfuð- stöðum Jmignaði svo, að þeir voru sviftir sinni aldagömlu hefð. Enginn þessarra staða var þó svo rúinn ytri merkjum fornr- ar frægðar sem SkállioJt. Af þeim sökum lögðu langa hríð flestir leið sína liér hjá garði, þótt þeir ferðuðust um hérað og fýsti að sjá liinn sögufræga stað. Sögunnar lxjóli verður ekki snúið aftur á bak. íslendingar eiga nú sína liöftiðborg og Skálliolt verður aldrei aftur sá höf- uðstaður þjóðarinnar, sem það var um margar aldir. En það hlýtur ætíð að skipa liefðarsess í hugum íslendinga. Þess vegna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.