Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 79

Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 79
Séra Einar Thorlacius: Hvers vegna ég gjörðist prestur Þegar meiiii eru komnir á efri ár, eins og ég, fer liugurinn oft liverfa I i I liðna tímans og liinna yngri ára, eða svo er það fyrir mér, einkanlega þegar maður er þá líka hættur aðal-lífsstarfi S1’nu. Þegar ég vil reyna að svara J)eirri spurningu, livers vegna eg gjörðisl prestur, verð ég fyrst með nokkrum orðum að geta um ætt mína og uppruna. Fæddur er ég 10. júlí 1864 að öxnafelli í Eyjafirði. Foreldr- ;ir mínir voru: Rósa Jónsdóttir frá Leyningi Bjarnasonar, Fló- ventssonar; liafði liún numið ljósmóðurfræði í Kaupmannaliöfn °g J)ótti mjög lipur og lægin í })eirri grein, og Þorsteinn Tlior- hieíus hreppstjóri, Einarssonar prests í Saurbæ, Hallgrímsson- ra, Tliorlacíus prests í Miklagarði. Faðir minn iiafði auk lirepps- stjórnar, flest þau opinberu störf á l)endi, sem bændum eru Lilin. Voru foreldrar mínir mjög vinsæl og vel metin og varla var svo samkoma haldin, að þau væru ekki þangað kvödd. Var þeim tveggja sona auðið, og liefur bróðir minn Jón búið á föð- in leifð sinni til skamms tíma, er liann fékk jörð og hú í liend- ur Hallgrími, syni sínum. Snemma kenndi móðir mín mér bænir og sálina. Og það var venja að lesa húslestur á liverjum degi og syngja þá sálma á undan og eftir. Hlýddu allir á með mikilli andakt, og var ríkt gengið eftir að við hörnin sætum hljóð og tækjum vel eftir J)ví, sem lesið var. Um fermingu var ég látinn lesa liúslesturinn og syngja með fólkinu. Einnig voru kirkjur sóttar mjög vel af öllu heimilisfólki og var venja, er lagt var af stað, að karlmenn taekju ofan höfuðföt sín og læsu Faðir vor. Fyrir messu var hirkjuklukkum hringt })risvar sinnurn góða stund og fannst mer J)að mjög liátíðlegt og fagurt og lirífandi. Var því næst gengið til kirkju, og varð lnin Jæltskipuð kirkjugestum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.