Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Side 77

Kirkjuritið - 01.07.1963, Side 77
KIRKJUItlTIÐ 363 lxknarverk. Hvort tveggja er enn í dag köllun allra kristinna xxxanna. Því verður ekki í móti mælt að kirkjudagarnir liafa þegar xnarkað spor í þýzku þjóðlífi og ýtt víða í löndum undir öflugri þátt leikmanna í safnaðarstarfinu. Reinold von Thadden var á lieimsmóti lúterstrúarmanna í Helsinki. Hann ber menjar ævivolksins og ellinnar, en er sagð- ur jafn mikill eldhugi og áður. Hann liefur verið kallaður lýð- spámaður. Óneitanlega er hann sá samtíðarmaður, sem safn- að hefur einna flestum mönnum um ræðustól sinn og hann skilur það rétt að framsókn kirkjunnar er kominn undir fylgd leikmannanna við Krist. •Séra Magnú.s Runólfsson: 1>ÓU ég elski ekki Jesúm, cr linnn mér þó hjartakœr, því aS ást lians, undriS mikla, alla daga til mín nœr. í hans rauSa benjahlóSi, birtist mér hans líkn og náS. Fyrir Ijótu lögmálsbrotin leiS hann þrautir, smán og háS. Pótt ég elski ekki Jesúm eSa geti lofaS liann, er liann samt mín eina vegsemd, eina vonin, sem ég fann. Sárin hans ég sé í anda, sé mitt nafn í lófum hans. Ó, aS gœti ég elskaS Jesúm, eina hadiS syndugs manns.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.