Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Page 44

Kirkjuritið - 01.07.1963, Page 44
330 KIRKJURITIÐ Einn ijiiðfræðistúdent gegnir aðstoðarþjónustu í prestakalli í sumar, Agúst Sigurðsson, sem er föður sínum til aðstoðar í Möðruvallaprestakalli í Hörgárdal. Hann hafði einnig á hendi sams konar þjónustu í fyrrasumar. Þau prestaköll, sem eins og stendur eru óskipuð og ná- grannaprestar þjóna, eru þessi: Hof í Vopnafirði, Kirkjubær í Hróarstungu, Kálfafellsstað- ur, Hof í Öræfum, Mosfell í Grímsnesi, Breiðabólstaður á Skógaströnd, Flatey á Breiðafirði, Brjánslækur, Hrafnseyri, Holt í önundarfirði, Staður í Grunnavík — það prestakall má lieita mannlaust — Arnes á Ströndum, Breiðibólstaður í Vest- urhópi. Mosfell í Grímsnesi mun væntanlega verða veilt innan skamms þar eð staðurinn hefur nú loks verið leystur úr þeirri ábúð, sem kom í veg fyrir eðlilega meðferð embættisins. Má og gera sér vonir um, að menn fáist til þjónustu í einliverjum þeirra prestakalla, er talin voru, með liaustinu, en fyrirsjáan- lega verða skörðin áfram mörg. Kirkjumálaráðuneytið hefur nú gengið frá auglýsingu um nýja skipan prestakalla í Reykja- vík og munu sex ný prestsembætti verða auglýst þar innan skamms og er miðað við, að embættin verði veitt frá næstu áramótum. Hefur dráttur á framkvæmd þessa stórmáls orðið meiri en áformað var og fyrir séð og rek ég ekki þá sögu bér. Enn liafa margar kirkjur verið vígðar, alls sjö á liðnu synó- dusári. Reykjahlíðarkirkja við Mývatn, S.-Þingeyjarprófastsdæmi, var vígð 1. júlí. Vígsluna framkvæmdi vígslubisku]), séra Sig- urðtir Stefánsson. Skeggjastaðakirkju í N.-Múl. endurvígði ég 16. sept. Það er forn kirkja, 117 ára gömul, og merkileg, var orðin rnjög hrör- leg en gerð upp að nýju án þess þó að raska svip hennar, nema Iivað anddyri var smíðað út frá norð-vestur liorni hennar og turn þar upp af. Hefur viðgerð þessi tekizt mjög vel og smekk- lega. Hin nýja kirkja Kópavogssafnaðar í Reykjavíkurprófasts- dæmi var vígð 16. desember. Á Súðavík, N.-lsafjarðarpróf., var vígð virkja 2. páskadag, 14. apríl. T henni ern viðir úr Hesteyrarkirkju, en söfnuðinum

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.