Kirkjuritið - 01.04.1977, Qupperneq 11

Kirkjuritið - 01.04.1977, Qupperneq 11
indi telur hann annars helzt frá Noregi, að opinber nefnd hefur fjallað um af- stöðu milli ríkis og kirkju að undan- förnu. Meiri hluti þeirrar nefndar mæ!- *r með því, að þjóðkirkjan fái fulla sjálfstjórn. Þá olli ný löggjöí um fóst- ureyðingar kristnum mönnum sárind- um, og einn biskup norsku kirkjunn- ar, Lönning, sagði af sér þess vegna. Skírn, skírnarfræðsla og fermíngar- fræðsla eru mjög til umræð'j I Noregi um þessar mundir, breytingar hafa ver- ið gerðar á helgisiðum norsku kirkj- unnar og ný þýðing Biblíunnar á norsku er nú að koma út. Síðastur fjallar sænski erkibiskup- inn Sundby um vandamál sænsku kirkjunnar. Þau telur hann einkum ferns konar. Sambúð ríkis og kirkju er ekki snurðulaus í Svíþjóð, og breyt- ingar telur hann, að muni verða íyrr eða síðar. í öðru lagi standa enn dell- Ur um prestsþjónustu kvenna í sænsku kirkjunni og hafa nú staðiö i 20 ár. ^arða þær deilur bæði samstarf og stöðu presía, sem ekki eru sama sinrtis ' þessu efni, en jafnframt er deilt um 9uðfræði. Þar er brýnasta spurningin sú, hversu mikil fjölhyggja skuli iiðin 1 guðfræði kirkjunnar. í þriðja lagi ðrennur á kristnum mönnum í Svíþjóð spurningin um orðið cg heiminn eða kirkjuna og þjóðfélagið. Kristnir menn verða æ gagnrýnni á umhveríi sitt, samfélagið, fjármunasýslu þess og lífs- hsetti manna, en ekki eru allir t einu máli um það, hvernig við skuli brugð- ist. j fjórða lagi víkur erkibiskupinn að prestaskortinum, sem nú er aö hverfa í Svíþjóð og offramleiðsla á næsta leyti. Aftur á móti kveður hann nokkurn vanda skapast af því annars vegar, að í vöxt fer, að presteíni komi víðar að en frá heimiium trúaðra, og hins vegar verða þau svo að sækja menntun sína í guðfræðideildirnar í Uppsölum og Lundi, en þær eru vís- indastofnanir og óbundnar jáiningum. Við þessum vanda verour kirkjan að bregðast með einhverjum hætti og sjá til þess, að prestar hennar fái aí hennar hálfu nauðsyniegan undirbún- ing til starfs. Herra Sigurbjörn heldur síðan áfram frásögn sinni af fundinum: Tvö stórmál voru þar mjög til um- ræðu, segir hann. Fyrst skírn og skírn- arfræðsla. Þau mál eru nú mikið rædd í Danmörku og reyndar á Norðurlönd- unum öllum. Framsögu á fundinum höfðu biskuparnir Christiansen og Sariola. Þessi mál eru mjög tíma- bær, vegna þess að skólinn er ekki lengur á játningagrunni kirkjunnar. Þó að kristindómsfræðsla og trúar- bragðafræðsla sé tíðkuð í öllum skól- um upp eftir skólastigum, er það ekki skilið svo, að sú fræðsla sé grund- völluð á skírn og taka eigi mið af kenningum þjóðkirkjunnar þess vegna. Danir og Svíar lögðu ríka áherzlu á það, að eigi að síður væri lögbcðin kristindómsfræðsla skólanna verðmæt- ur grunnur til að byggja oían á. En auðsjáanlega yrði kirkjan í mjög vax- anai mæli að skírskota til foreldranna og safnaðanna um trúfræðslu og leggja mjög mikla aukna áherzlu á fermingarundirbúning. Um þetta eru aliir sammála, en Norðmenn eru síður reiðubúnir til þess en grannar þeirra að viðurkenna, að kristinfræði í barnaskólum sé ekki grundvölluð á skyldu hins opinbera við 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.