Nýjar kvöldvökur - 01.07.1945, Qupperneq 37

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1945, Qupperneq 37
N. Kv. VITASTÍGURINN 123 kvíðin sökum alvöruþunga þess, sem beið þeirra Iramundan; en er þau sáu Gottlieb brosandi og heyrðu hann rymja hö-hö öðru hvoru, gengu þau hress í huga og djarf- mannlega inn í stóru forstofuna. Gottlieb dró sio' ffætile°a í hlé. Hann var liér aðeins o o o aðstoðarmaður í þessum gamanleik, og hann vildi ekki trana sér fram í fremstu víg- línu, fyrr en ekki yrði hjá því komizt. Hann var ekki fyllilega í essinu sínu og var hálf- smeykur um, að hann myndi nú hlaupa á sig — að vanda. Honunr var nú einu sinni þannig farið. Hann gat ekki að því gert, einkanlega ef í hann fauk; og í návist Nóru vildi hann ekki ábyrgjast neitt. Þegar þau höfðu tekið af sér yfirhafnar- fötin, tók Sylvester Auróru við hönd sér og leiddi hana inn í dagstofuna og yfir að litla saumaborðinu úti við gluggann, þar sem frú Eleónóra Bramer sat með hekludót sitt. Og þar hafði hún setið að staðaldri. fyrri hluta dags, öll þessi ár. „Hér færi ég þér konu Jens sonar okkar, taktu nú á móti henni sem dóttur þinni, Nóra,“ sagði hann hlýtt og stillilega. Auróra vissi ekki, hvað gera skyldi, Fyrst hafði henni flogið í hug að fleygja sér um hálsinn á tengdamóður sinni og spyrja, hvort hún mætti kalla hana „mömmu"? En er hún sá Jretta kuldalega og svipbrigðalausa andlit andspænis sér, fannst henni, að hún gæti allt eins vel faðmað marmaralíkneskjuna framrni við stofudyrnar; en þar hafði Gott- lieb falið sig til jress að geta sem bezt og í Iaumi fylgst með, hvernig þessum gaman- leik reiddi af. Hann vonaði, að hann kænr- ist hjá því að taka beinan þátt í leiknum og yrði ef til vill svo heppinn að geta laumast burt, án þess að eftir yrði tekið. Og þá skyldi hann nú ekki vera lengi á leiðinni heim að ,,Málarakassanum“! Hann hugsaði með sjálfum sér, að furðulegast af öllu væri samt það, að Nóra skyldi skjóta þremur full- orðnum karlmönnum skelk í bringu, svo að Jreir væru blátt áfram með kríkaskjálfta. Ja, svei, svei, fjandinn fjarri mér! Meðan Gottlieb var að vælta þessu fyrir sér, sá hann, að frú Bramer rétti fram hönd sína, og Auróra tók í hana, mjög gætilega. I sama vetfangi skaut upp í huga Auróru endurminningunni um hina „djúpu kné- beygju" í fjölleikatjaldinu forðunr, og án þess að lrugsa út í það, gerði hún lrana, al- veg vélrænt. En þá gat Gottlieb ekki stillt sig lengur. Hann rumdi „hö-hö-hö,“ svo að marmaralíkneskjan tók að kinka kolli og hristist á stalla sínum. Þau litu öll í áttina til hans. Jens og Auróra brostu, en frú Bramer var óbreytanleg, og Sylvester alvar- legur. Gottlieb gleymdi nú öllunr sínum góðu áformum um hógværð og lrlédrægni. Hann stóð upp og gekk til Auróru og faðmaði hana að sér og sagði: „Hö-hö-hö, þú ert þá ekki ennþá búin að gleynra kúnstununr Jrín- unr! Jæja, ég óska þér innilega til hamingju, góða nrín; og ég vona líka, Nóra, að stúlkan megi verða þér til gleði." Hann greip báð- ar hendur frú Branrer og þrýsti þær inni- lega, svö að öll konan litla hristist tih. „Þakka þér fyrir, Gottlieb, ég veit, að þú meinar [retta vel,“ sagði lrún allt í einu. Gottlieb stóð og glápti af undrun. Svo vin- gjarnleg orð lrafði hann aldrei áður heyrt af hennar munni. Hann ætlaði aftur að þrífa í hönd hennar, en hún kippti henni að sér, því að hún þoldi ekki nreiri hristing í einu. Hún brosti aðeins lítið eitt. „Ég þakka þér fyrir Jretta, Nóra. Þú hefir nú alltaf verið heldur spör á hlýyrðin við nrig unr ævina, en nú getur skeð, að þau séu í vændunr — annars lrefi ég víst heldur ekki verðskuldað þau, hö-hö!“ „Jú, þú lrefir verðskuldað hlýyrði og Joakklæti, Gottlieb frændi,“ sagði Auróra og tók hann um hálsinn. „Það er inndælt, að þú skulir vera kom- inn heim aftur að Bjarkasetri, Gottlieb. Það hefir verið tónrlegt í fjarveru þinni,“ sagði 16*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.