Nýjar kvöldvökur - 01.07.1945, Blaðsíða 48

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1945, Blaðsíða 48
134 VITASTÍGURINN N. Kv,. ,,Já, hér er dásamlega dýiðlegt, frú Bram- er.“ „En að hugsa sér að vera hér eins og í fangelsi, alla ævi,“ sagði hún. „Hvað er lífið, frú mín góð? Áður en var- ir, er því lokið.“ „Áður en varir,“ tautaði hún. „Sjáið þér froðuflekkina þarna niðri á víkinni? Ætli rnaður að grípa þá með hönd- unum, eru þeir óðar horfnir; en niðri á botni eru ef til vill fáeinar skeljar með skín- andi fallegum, hvítum perlum, sem bíða þess að verða dregnar upp einn góðan veð- urdag og fá að blika og ljóma í sólskininu." „Við hvað eigið þér með þessu?“ spurði hún. „Þær eru eins og góðverkin í lífi voru, þær hverfa ekki eins og sjávarfroðan." „Þér talið alveg eins og prestur, eða rétt- ara sagt, eins og heimspekingur," sagði hún og brosti til hans. „O, jæja, ég er sennilega orðinn dálítið sérvitur af að labba um hérna uppi í ein- verunni í öll þessi ár. Á löngu næturvökun- um verður maður annað livort að spjalla við sjálfan sig, eða þá við. . . . Drottinn.“ Þau sátu lengi og spjölluðu saman. Smám saman féll.ró og kyrrð á hana, og hún trúði honum fyrir áhyggjum sínum og þjáning- um. Þetta kom eins og sjálfkrafa og óvænt eðlilega, að hún fékk hiklaust traust á þess- um rólega, hljóðláta manni---------. Hann fylgdi herini ofan stigann. Er þau komu ofan í stofuna, bað hún um að fá að setjast niður og þrýsti hendinni að brjósti sér. Hann studdi hana til sætis í legubekkn- um. „Eruð þér veikar, frú Bramer?“ spurði hann og lagði svæfil að baki henanr. „Nei,“ sagði hún veikróma, „en mér hefir skjátlast---mér hefir skjátlast svo------.“ Höfuð hennar hneig niður á brjóstið. Frú Eleónóra Bramer var látin. Um kvöldið kom Sylvester og bar látna konu sína ofan ,;Vitastíginn“, og síðan ók. hann henni í síðasta sinn heim að Bjarka- setri, en fánar bæjarins voru dregnir niður í hálfa stöng, hver af öðrum. Það hafði bor- izt eins og eldur í sinu um allan bæinn, að frú Bramer hefði dáið af hjartaslagi uppi í vita. Og nú mættust hugir allra bæjarbúa sem snöggvast í sameiginlegri minningar- hátíð. En í livert sinn, sem Sylvester lagði ný blónr á gröf henanr, tautaði hann lágt við sjálfan sig: „Hún nreinti það samt vel.“ Uppi í turninum sátu þeir saman eitt lognbjart haustkvöld, Adam og Gottlieb, og brutu heilann um lreimspekilegar örlaga- gátur og önnur rök lífsins. Þeir voru sam- rnála unr það, að báðir hefðu þeir sloppið furðulega vel í gegnum lífið, og miklu bet- ur en þeir raunverulega ættu skilið. „Hö-hö, — þú hefir átt það skilið, Adam! Þú hefir verið mesti drengur alla ævi, alveg ótrúlega — en að ég skuli lrafa konrizt heill á hófi hingað til, það er blátt áfranr krafta- verk.“ „O, ætli að Sören gení og Auróra t. d. hafi nú ekki stutt dálítið upp undir,“ sagði Adam hlýlega og brosti. „Það er einskis virði, skal ég segja þér, — nei, vinur sæll, Drottinn heimtar nú víst meira en þess háttar smámuni." „Það er ekki vörumagnið, senr um er að ræða, Gottlieb, heldur vörugæðin,“ sagðr Adam. „Hö-lrö-hö, guð konri til unr vörugæðin! En ég hefi nú gert, eins og ég gat bezt og hafði vit á.“ Fía kom í þessu með bakka. Hún rak hann ofurlítið í handriðið, svo að glanrraði í glösunum. „Nú lrringir Fía til aftansöngs, lrö-lrö,“ sagði Gottlieb og opnaði fyrir henni. Síðan brugguðu vinirnir tveir sér dökkbrúnt rommtoddý og drukku skál Fíu. Skömmu síðar fór Adam að fága stóru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.