Nýjar kvöldvökur - 01.07.1945, Page 67

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1945, Page 67
f rá Hj artaásútgáfunni Þessar fjórar bækur hafa nú bætzt við í úrvalssafn f skemmtibókmentanna: Hjartaásbækurnar: Þriðja sagan um hin óviðjafnanlegu Ævintýri Dýrlingsins RÁNFUGLINN heitir hin nýja saga um norska heljar- er komin mennið og ævintýraheljuna Konungur Jónas Field smyglaranna og segir frá áframlialdi liinnar ægi- legu og tröllauknu baráttu hans við alþjóðaglæpamennina. — í lok fyrstu Og ykkur er óhœtt að treysta sögunnar „Hinir ógnandi hnefar" virtist tvísýnt um líf hanns því aö þar er Dýrlingurinn í essinu sínu, og fífldjarfari en nokkru sinni fyr. EN JÓXAS LIFIR Buffalo Bill berst við Indíána Hvar er sá sem ekki þekkir nafn þessarar ódauölegu bardagakempu, — þessarar síungu söguhetju, sem í sínum tindrandi ævintýraljóma hefur um langan atdur heillaö ungl- inga allra þjóða inn í draumalönd dulaifullra skóga veiöimanna og herskárra Indíána? Nú kynnast íslenskir lesendur þessa dagana nýrri söguhetju, sem hlotið liefur óhemju vinsæidir síðustu árin í öllum enskumælandi löndum heims, meðal allra sem kunna að meta gildi góðrar skemintisögu til dægra- styttingar. Það er hinn ameríski glæpamálasérfræðingur Ellery Queen Fyrsta sagan sem kemur á íslensku er Morðið í þakhúsinu Hvar er gimsteinasafnið ómetanlega sem Kinverjar ætluðu að láta Gordon Gobb selja Bandarikjunum? — Það er viðfangsefni sögunnar.

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.