Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 8

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 8
4 »En hannsöng svo fagurt í gærkveldi«, sögðu þau hálfvegis kjökrandi, »að við getum ekki gleymt því; hann hefur aldrei fyr sungið svo , fagurt, og það var þá í síðasta sinni!« »Já, það var í síðasta sinni, er hann söng, börnin mín, en jeg skal segja ykkur nokkuð. Þið eruð líka oíboð-litlir fuglar, sem eigið að starfa í heiminum, gera gott, hugga og hressa aðra, eins og litli fuglinn, því enginn veit, hve nær þið syngið í síðasta skipti; það getur orðið í kvöld, og þá ríður á að hafa sungið vel, svo aðrir minnist þess með þakklæti og fögnuði, þegar þið eruð flogin burt«. »En mamma«, sögðu þau, »við höfum enga vœngi til að fljúga með«. »Jú, þið hafið vængi, tvo skínandi fagra vængi«, svaraði hún. Nú urðu þau hissa, og fóru að vinda sjer til á alla vegu til að vita, hvort þau sæi ekki vængina sína. Nei, þau gátu ekki sjeð þá. »Og samt haíið þið þá« sagði mamma þeirra. Þau horfðu nú hissa á hana, því að hún hafði aldrei skrökvað að þeim. En hvar voru þá vængirnir? Ilún tók þau þá brosandi í fangið á sjer og : sagði: »Þegar þessi líkami, sem þið nú búið i, deyr, þá verða vængirnir lausir, því llkaminn er ekki þið sjálf, heldur hús, sem andi ykkar býr f um nokkur ár. En vængirnir heita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.