Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 59

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 59
55 sitt háu verði, því þá var farið að selja hvert brauð á 9'/2 gyllini. Þá kom varðmaður æðandi inn til hans og sagði, að öll áin úöi og grúði af völskum, sem stefndu að kastalanum; sumar væru komnar í land, en sumar væru farnar að klifra upp á kastalaveggina. Hann var og naumlega búinn að enda sögu sína, er margar þúsundir af banhungruðum völskum streymdu inn um dyrnar, gluggana og göngin, til þess að leita sjcr að einhverju æti. Þeim var sama, livort það voru menn, korn eða hvað, þær vildu einungis fá eitthvað að jeta. Flótti og vörn var jafn ómögulegt. Nokkrir hóparnir brutust þegar inn í forðabúrin, en aðrir hópar æddu að baróninum, og tættu hann í sundur og átu hann á fáum mínútum. Varð- maðurinn og tveir þjónar aðrir fleygðu sjer samstundis í bát og röru til lands og komust þannig undan. Þegar dauðafrcgn greifans barst út, syrgði enginn óhamingju hans, en menn þóttust þar í sjá rjettláta hegningu fyrir grimmd hans og yflrgang. Enginn þorði að koma út í eyna í marga mánuði, þar til er érfingjar greifans lögðu á tvær hættur með það. Var þá allt kornið upp etið, en beinagrindin af greifanum lá endilöng á gólfinu í einni stofunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.