Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 27

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 27
23 hann fyrir hlýðnina«. 0g hann sagði við þá Einar og Sigurð, að þeir hefðu hagað sjer vel, því það væri ragmennska að breyta eptir öðr- um, þegar það væri rangt, það sýndi, að sá væri ósjálfstæður, sem slíkt gerði, og sá sem forðaðist hið illa, aðhylltist hið góða og fagra. Og við þær Margrjetu og Björgu sagði hann, að þær hefðu gert vel, og þeir sem væru hjálp- samir við aðra, gleddu guð sinn. En foreldrar hinna barnanna hryggðust, þeg- ar þeir heyrðu, hvað slæm þau hefðu verið, og sögðu, að þau skyldu ekki aptur fá að leika sjer úti í stekkjartúninu með góðu börnunum hans nágranna síns; og þau skömmuðust sín fyrir að eiga svo slæm börn. Eptir þetta var farið að rýja fjeð; for- eldrar góðu barnanna áttu ekki nærri því eins margar kindur að rýja, eins og sumir hinir; en hverjir haldið þið, að haíi verið rikastir, þeir sem áttu slærnu börnin og miklu ullina, eða þeir sem áttu góðu börnin og litlu ullina?« Hvað segið þið um það, börn mín ? Sum arg'j afi rnar. »Sólin er nú í allri hátign sinni að ganga undir, og deyjandi bjarmi hennar breiðir eins konar friðarblæju yflr lög og láð. Náttúran er sannkölluð fyrirmynd laga þeirra, sem við dauðlegir menn lútum, enda eru það sömu lögin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.