Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 39

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 39
liún hætti að gráta og ásetti sjer að varpa allri sinni áhyggju á drottinn. Tveir menn höfðu staðið fyrir framan dyrnar á meðan, og hlustað áPáls Gerharðs blíðu raust; þeir gengu inn, þegar hann var búinn að lesa sálminn, komu eins og guðs englar, sendir inn til þeirra á þessari sorgar- og hryggðarstundu. Mennirnir sögðu þeim, að þeir væru sendir frá Kristjáni hertoga í Merseborg, og ættu að fara til Berlínarborgar að leita þar uppi prest nokk- urn, sem hjeti Páll Gerharð, er hefði nýlega verið vikið frá embœtti; þeir ættu að bjóða honum að koma til hertogans, því hann hefði lesið með gleði og hluttekningu sálma þá, sem hann hefði ort. Hvílíkt gleðiljós skein þeim nú ekki i sorgar- myrkri því, sem þau höfðu verið í um stund, og hve skjótlega uppíyllti guð ekki fyrirheit sitt og launaði Páli ríkulega traust hans á guð- legri forsjón. Þau ferðuðust nú til Merseborgar; þar fjekk Páll Gerharð fyrst heiðurslaun hjá hertoganum,. og seinna varð hann prestur í Libben, og þar var hann þangað til hann dó 1G76. Sálmurinn komst seinna í hendur hins þýzka kjörfursta Friðriks Vilhjálms, og fjekk svo mjög á hann, að hann spurði ráðgjafa sinn, hver hefði ort hann. Ráðgjafinn svaraði: »Hinn sami Páll Gerharð, sem yðar tign vjelc frá em- bættinu og rakíútlegð«. Kjörfurstinn skelfdist 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.