Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 18

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 18
14 mitt að hugsa um það. Þú þarft klæða með eins og húss«. »Það þurfum við« sagði Tómas »og opt ný föt; en þið fuglar getið ekki klætt ykkur í föt«. »Hver sagði þjer það?« sagði hrafninn, mjög önugur. »Skoðaðu klæðnaðinn minn, og segðu mjer, hvort þú hefur nokkurn tíma sjeð fallegri svartan klæðnað. Getur þú búið þjer til annan eins« ? »Nei«, svaraði Tómas, »en jeg getlærtþað«. »Jú, þú getur lœrt: það er viðkvæðið ykkar, lötu drengjanna. Þið verðið að læra alla liluti, og samt eruð þið of latir til þess«. Tóma's sá, að hrafninn liafði rjett að mæla. »Hamingjan hjálpi mjer«, sagði hann við sjálfan sig, »mjer datt aldrei i hug, að hrafnar væru svo vitrir og fjölhæfir«. »Það er alveg satt, sem þú segir«, svaraði hrafninn, og hoppaði niður á aðra grein nær Tómasi; »en það er enn þá fleira, sein þú þarft að læra, en að afla þjer fæðunnar, sem þú borðar, lierra Tómas. Hver gefur þjer hana?« »Mannna gefur mjer hana«, svaraði Tómas. »Þú ert enn þá barn?« svaraði hrafninn. »Nei, jeg er vissulega ekkert barn, og jeg skal kasta steini í þig, ef þú kallar mig barn«. »Drengir ættu aldrei að kasta steinum«, svaraði hrafninn alvarlegur. »Við köstum aldrei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.