Tíbrá - 01.01.1893, Side 18

Tíbrá - 01.01.1893, Side 18
14 mitt að hugsa um það. Þú þarft klæða með eins og húss«. »Það þurfum við« sagði Tómas »og opt ný föt; en þið fuglar getið ekki klætt ykkur í föt«. »Hver sagði þjer það?« sagði hrafninn, mjög önugur. »Skoðaðu klæðnaðinn minn, og segðu mjer, hvort þú hefur nokkurn tíma sjeð fallegri svartan klæðnað. Getur þú búið þjer til annan eins« ? »Nei«, svaraði Tómas, »en jeg getlærtþað«. »Jú, þú getur lœrt: það er viðkvæðið ykkar, lötu drengjanna. Þið verðið að læra alla liluti, og samt eruð þið of latir til þess«. Tóma's sá, að hrafninn liafði rjett að mæla. »Hamingjan hjálpi mjer«, sagði hann við sjálfan sig, »mjer datt aldrei i hug, að hrafnar væru svo vitrir og fjölhæfir«. »Það er alveg satt, sem þú segir«, svaraði hrafninn, og hoppaði niður á aðra grein nær Tómasi; »en það er enn þá fleira, sein þú þarft að læra, en að afla þjer fæðunnar, sem þú borðar, lierra Tómas. Hver gefur þjer hana?« »Mannna gefur mjer hana«, svaraði Tómas. »Þú ert enn þá barn?« svaraði hrafninn. »Nei, jeg er vissulega ekkert barn, og jeg skal kasta steini í þig, ef þú kallar mig barn«. »Drengir ættu aldrei að kasta steinum«, svaraði hrafninn alvarlegur. »Við köstum aldrei

x

Tíbrá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.