Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 67

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 67
63 »Sverö guðs og Gideons«. Við þetta óvœnta heróp skefldist óvinaherinnt ' og flúði í ýmsar áttir, en Israelsmenn elta flóttamennina og unnu sigur. Nú skulum vjer með rólegri yíirvegun athuga. drauminn. I fyrsta lagi var það guðs hönd, sem bemi Gideon að ganga einmitt að þessari herbúð innar uin þúsundir annara, þar sem maðurinn var að segja draum sinn, sem útti að tákna sigur Gideons. Að sönnu getur sumum fundizt þetta smá- munir, cn viðburður þessi er engu að siður dásamlegur. I sjónpípunni sjáum vjer nýjan ’ furðuverkaheim, sem vjer ekki þekkjum fyr, og vjer vitum, að guð er eins dýrðlegur í hinu smáa og hann er i hinu stóra, eins óskiljanlega mikill í draumi hermannsins og í flugferð liöf- uðengilsins. Það var, segi jeg, eptirtektarverð ráðstöfun drottins, að manninn skyldi dreyma þennan draum einmitt þá. Heimur draumanna er heimur óskapnaðarins, en guðs hönd, sem öllu stýrir, er einnig þar. Hversu óskiljanlegir og skáldlegir eru ekki draumar vorir stundum; þar koma partar af , þessu og partar af öðru, undarlega samsettir og klæddir í gagnstætt gervi. Hversu margar óskapnaðarmyndir sjáum vjer ekki í svefnin- um, sem hvorki eru til, voru til, eða nokkuru sinni verða til. Ensjáðu! guð hefur iieila þessa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.