Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 69

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 69
65 því að í þessu atviki skin greinilega guðs ráðs- ályktun. Þá er þjer þess vegna eruð angur- bitin, börn min, af því að þjer haldið, að þjer sjeuð einmana, þá verið viss um, að þjer eruð aldrei einmana; hin eilífa sístarfandi vera fylgir yður úti og inni, og allavega i kringum yður snýst ótölulegur hjólaskari í hinu dásamlega sköpunarverki eptir fyrirskipuðum lögum. í sjálfu sjer sýnist þetta lítilvægt, af því að það var ekki nema draumur, en liann var þó nógur til þess að hugga Gideon. Það er und- arlegt, en þó satt, að mörg guðsbörn láta hugg- ast af mjög lítilfjörlegum hlutum. Vjer erum allir meira og minna tilflnningarnæmir og látum allopt eins mikið stjórnast af tilfinningum vor- um, eins og af liyggni, og þess vegna hafa smámunirnir opt mikil áhrif á oss. Þegar Róbert Brúce hafði margsinnis verið yflrunninn í orustu, örvænti hann um, að hann mundi nokkru sinni vinna krúnu Skot- lands. Vildi þá svo til, á meðan hann lá i heylopti einu, að hann sá kongúló vera að streitast við að ljúka við vef sinn, þó að hann væri margsinnis búinn að slita hann fyrir henni, og þetta veitti honum nýtt hugrekki. Og ef draumur þessi gat gefið Gideon nýtt hugrekki, þá ætti margt af þvi, sem daglega ber við í ríki náttúrunnar, allt eins að ná tilgangi sínum hjá oss. En það er þó aumkvunarvert, að vjer 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.