Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 13

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 13
9 ofan fyrir háu hamrana; þeir þöndu ut væng- ina og reyndu að fijúga, en þeir gátu það ekki, því að þeir voru enn þá óþroskaðir. Enn leið langur timi, þangað til ungarnir reyndu að fljúga, en það fór á sömu leið, því þeir komust svo skannnt. Stundum hrintu gömlu fuglarnir þeim ofan í skorurnar, en urðu þá að' hjálpa þeim aptur inn í hreiðrið sitt. Og ung- unum þótti þetta hörð meðferð. En stóru fugl- arnir töluðu um það sín á milli, hvernig þeir ættu að koma ungunum sínum til að fljúga og forða sjer niður til sjávarins, því að bráðuni færu stóru mennirnir að síga ofan í bjargið til að drepa þá. Þeim kom þá saman um að gefa þeim minna að borða, svo að þeir yrðu ljettari á sjer. Næsta dag konni þeir með fæðuna, en hún. var svo iítil, að veslings ungarnir fengu ekki nærri því nóg; þeir grjetu alla daga og báðu um nieira, en foreldrarnir ljetu, sem þeir heyröu það ekki, og gáfu þeim ekkert meira. Þá fóru ungarnir að tala um þetta sín á milli: »Foreldrar okkar eru farnir að verða slæmir við okkur; þeir eru hættir að elska okkur, og sjest það bezt á því, að þeir tíma ekki að gefa okkur eins mikið að borða, eins og þeir gerðu,. þegar við vorum minni«. Og allir ungarnir hristu hugsjúkir og hryggir litlu höfuðin yflr harðýðgi foreldra sinna. Svona
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.