Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 52

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 52
48 Þá skipaði prinzinn þeim að taka upp gleði, ■og sjómennirnir tæmdu þessar þrjár ámur. En prinzinn og hans fylgdarmenn dönsuðu í tunglsljósinu á þilfarinu. Þá er »Hvíta skipið« fór loks út úr höfninni, var enginn ódrukkinn maður innanborðs. Þeir undu upp segl og röru. Fitz-Stephen sat við stýrið. Hefðarfrúrnar vöfðu sig innan í skrautkápur sínar í næturgolunni, töluðu, hlógu og sungu, og ungu aðalsmennirnir tóku þátt i því með þeim. Prinzinn skipaði sjómönnunum að róa enn harðara Iívíta skipinu til heiðurs, og þeir hertu feikna mikið róðurinn. Brestur! Ottalegt vein kom frá hjörtum 300 manna í einu. Það var veinið, sem mennirnir á konungsskipunum höfðu heyrt berast með golunni. »IIvíta skipið« hafði ■ siglt upp á klett og var að sökkva. Fitz-Step- hen dreif prinzinn ofan í bát og fáeina aðals- menn með honum. »Farið af' stað« sagði hann lágt, »og róið til lands. Það er hjeðan skammt á burtu, og bezta sjóveður. Vjer liinir verðum að deyja hjer«. En er þeir röru frá skipinu, sem var að sökkva, heyrði prinzinn angistarvein greifadótturinnar af Perche, systur sinnar. fíann hrópaði örvænt- ingarfullur: »Róið aptur að skipinu; jeg þoli •ekki að heyra til hennar«. Hann hafði aldrei fyr í lífi sínu verið eins viðkvæmur og núna. Þeir röru aptur að skipinu, og í því er prinz-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.