Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 24

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 24
20 lieiraskunni úr honum, sem þeir nefndu svo, og fóru að glíma, en voru svo jafnir, að enginn vann knöttinn. Þetta gramdist þeim mjög, hertu sig þá, og lá við að lenti í illdeilum á milli þeirra; en allt fór á sömu leið, enginn vann knöttinn að lieldur. Hlupu þeir þá til Árna, þar sem hann sat rjettum beinum á vell- inum og sögðu af miklum þjósti: »Þú, herfan þín, situr þarna eins ogkararkerling og nennir ekki svo miklu sem að hreyfa þig«. Tóku þeir þá í fæturna á honum og drógu hann þannig, til þess að koma honum til að reiðast. En það varð líka árangurslaust, hann vildi ekkert eiga við þá. Þó að hann reiddist með sjálfum sjer, ljet hann þá ekki sjá það, og sætti lagi að sleppa úr höndum þeirra og hljóp upp á stekkjar- túns klettinn. Þeir hrópuðu á eptir honum, nefndu hann raggeit og öllum illum nöfnum, en hann ljet, sem liann heyrði það ekki. Þeir gátu því ekkert átt við hann, því enginn berst lengi við skuggann sinn. Svo fóru börnin aptur að leika sjer. Þegar drengirnir voru orðnir þreyttir á að glíma, tóku þeir steina og fóru að henda þeim í litlu fuglana, sem áttu hreiður í klett- unum uppi yfir, því slæm börn hafa opt gaman af að hrekkja veslings skepnurnar, þó þau eigi sjálf gott og sjeu að leika sjer. Þá sagði Einar litli, að foreldrar þeirra hefðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.