Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 78

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 78
74 Þetta er þó ekki hið einasta uppgötvunar- verkfæri, sem srnæðarfræðingurinn hefir á valdi sínu. Við frábærilega nákvæmar rannsóknir hefur hann nærri því dásamlega Mikrometre, sem með haglega tilbúinni vjel geta skipt Millimeter í 10,000 parta; sem sje með því, að hreyfa hinn smágerðasta kóngulóar- vef með einfaldri skrúfu. Þar að auki hefur hann á ótölulegan hátt gagn af ljósum og efn- um (kemiske Reagenser)1. En þar eð gufa kemur af þeim, sem mundi skemma sjónpípuna og setja móðu á glerin, þá hefur rannsakarinn, til þess að koma í veg fyrir það, frábrugðnar sjónpipur, þar sem stækkunarglerin eru sett fyrir neðan hlutina, sem skoða á. Vilji menn enn þá, eptir að vjer höfum í stuttu máli minnzt á þann stuðning, sem smæð- arfræðin hefir á valdi sínu, halda, að hún sje byggð á tómri endileysu, eins og þeir eru fús- astir að hugsa, sem hafa aldrei gefið sig við hinni erfiðu rannsókn hennar? Já, hver veit það! Þessi athugunarmáti minnir sífellt á hið ævaranda stríð, sem átti sjer stað við vöggu hennar. Misklíð þeiira Leuwenhoecks og Hartzoekers er ekki enn á enda kljáð. 1) Malus var nafntogaður náttúrufræðingur í París- arborg, fæddur 1775, dáinn 1812. Hann fann upp ljós það, sem kallað er »polariseret Lysi 1808.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.