Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 34

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 34
30 heimskunni, og þannig myndast og iagast alltr hvað eptir sinni tegund. Jeg skal, af því þið enn eruð börti, útlista þett;i betur fyrir ykkur, svo þið getið orðið hyggin af heimskunni, því til þess eru víti að varast þau«. Þú varst for- vitinn Eggert og vildir ekki bíða til morgun- dagsins eptir gjöf þinni, en af því að þú ljezt forvitnina ráða við þig, hefur þessi dagur orðið þjer og ykkur eins mæðusamur, eins og hann annars hefði verið ykkur gleðilegur, þvi í dag hentar þjer allt annað en í gær. Af þvi þú ætlaðir þjer sjálfur að grípa inn í gang þess hlutar, sein fyrir fram var ákvarðaður og ekki mátti breytast, þá verður sá hlutur þjer til sorgar í stað gleði. Þegar þú eldist, muntu opt verða var við, að guð fer þannig með okkur. Hann dregur að fá okkur þessa eða þessa gjöf til þess tima, sem hann sjer hentugan til þess. En stundum viljum við sjálíir skapa þennan tíma eptir eigin velþóknan, eins og við trúum ekki guði fyrir þvi; af því við erum frjálsar verur, heppnast okkur það opt, en þá fáum við líka að reka okkur á, að okkar vizka nær skammt, og hin góða gjöfin verður hefndargjöf, eins og treyjan þjer; hegningin felst í heimsk- unni sjálfri. En hefðum við látið hlutina hafa sinn eigin gang, hefðum við gert okkur á- nægða með guðs tíma, sem er beztur, þá hetði farið öðru vísi. Hann getur tekið í taumana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.