Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 38

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 38
34 loks þar að, að Páli Gerharð var vikið frá embætti, og skömmu síðar var hann rekinn í útlegð. En hann ljet samt ekki hugfallazt, því hann var kristinn og treysti guði sinum. Með barnslegri trú og von fór hann með fjölskyldu sína af landi brott, til þess að reyna að afla sjer og sínum viðurværis, hvar sem .tækifæri byðist. A þessu ferðalagi dvöldu þau einu sinni í veitingahúsi nokkru í ókunnugri borg; varð konan hans þá opt svo lnigsjúk og hrygg, og Ijot einhverju sinni bugazt svo af hugarvíli, að hún fór að gráta. Gerliarð reyndi á allari hátt að hugga hana og hressa, og minnti hana á ]>essi Davíðs orð: »Varpa þú þinni áhyggju á drottinn, og reiddu þig á hann«. Öll huggun var árangurslaus; hún gat ekki treyst drottins dýrmæta fyrirheiti. Þá reikaði hann út í ald- ingarðinn, til þess í næði að geta talað við guð um það, sem hryggði hann. Hann settist niður 1 skemmtihúsi einu, sem var í garðinum, og skrifaði í dagbólc sína i hinni hátíðlegu kyrð náttúrunuar sálm þann, er hjer fer á eptir: »Fel þú honum á hendur« o. s. frv. Þegar hann var búinn, gekk hann aptur inn til konu sinnar, sem var enn mjög harmþrungin. Fór hann þá að lesa sálminn fyrir hana með háum og snjöllum róm; lmn hlustaði á hann með at- nygli, og sálmurinn hafði þau áhrif á hana, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.