Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 77

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 77
73 heppnazt að búa til stækkunargler, sem stækk- uðu 7,500 sinnum, sem er hið sama og að stækka yfirborðið allt að 56,000,000 sinnum. Og þar var bætt við, að þrátt fyrir þessa miklu stækkun, sæist allt með mestu nákvæmni. Mælingin á minnstu einstöku hlutum, sem eingöngu er hægt að sjá í gegn um sjónpípur, er svo nákvæm, að hún skarar frarn úr öllu, sem menn geta gert sjer hugmynd um. Nú eru til verkfæri, sem höfð eru til að mæla það, sem er ákaflega litið (Glas Mikrometre). Með þeim er hægt að skipta sjerhverjum milli- meter1 í 500 parta með svo smágerðum línum, að hið skarpskyggnasta auga getur ekki eygt þær. Við þessa skiptingu er haft fjarskalega nákvæmt verkfæri, sem er látið vinna eingöngu á nóttunni, þegar allt er í kyrð og ró og ekk- ert hristir, eða kemur teikningu þess til að skjátla. Af þeirri ástæðu kemur sá, sem sjer um það, ekki einu sinni inn á meðan. En sig- urverk er látið hreyfa vjelina af stað á hæfi- legum tíma. Þá strikar hún á glerplötu hinar ósýnilegu sundurskiptingar með frábæri- lega fínum demants-oddi, sem er gersamlega upp urinn, þegar verkinu er lokið. 1) Meter er fítið meira en 3 fet, og millimeter er einn 1000 partur þar af eða 0,4588 danskar línur, en hver lína er ‘/12 úr þumlungi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.