Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 56

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 56
52 yrkja vel jörðina, og að luin liefir í sjer fólg- inu mjög ínikiun fjársjóð, ef hans er hyggilega leitað. Sagan af Graff greifa. (Þýtt). Einu sinni í fyrndinui, þegar greifar og bar- ónar bjuggu í kastalaborgunum, sem stóðu á Eínarbökkum, ljet voldugur og grimmur greifi, sem lijet Graff, byggja stóran kastala í miðri ánni, til þess að vera í vegi fyrir skipum, sem sigldu upp og niður ána og heimta af þeim toll. Og ef nokkur skip eða bátar dirfðust að fara fram hjá, án þess að koma við og greiða tollinn, var mönnum, sem voru á kastalamúrn- um, boðið að skjóta á þá með krossbogum, og annaðhvort neyða þá að koma við, eða drepa þá, að öðrum kosti. Þessi barón tók sjer þenn- an rjett sjálfur, af' því að hann var svo yfir- gangssamur og vondur. Allir nær og fjær voru dauðhræddir við hann. Graff greifi átti annan kastala skammt í burtu. Þar hafði hann hermenn til að hnekkja valdi þeirra, sem risu á móti honum. Iíann átti og opt í orrustum við nágranna-barónana, en sigr- aði þá vanalega og ljet þá drepa hina yfirunnu .á hryllilegan hátt. Hann var maður ágjarn og græddi fje á allan hátt, sem hann gat, og með því að kaupa með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.