Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 47

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 47
43 sern hann kallaði og heimtaði húfurnar af þeim, skiluðu þeir engri þeirra, en buldruðu og höfðu í frammi alls konar skrípalæti framan í liann, eins og hann í gremju sinni leit framan í þá. Var það ekki ertnislegt? Þá er hann sá nú, að ekkert dugði, reif hann í bræði sinni af sjer hettuna, kastaði lrenni út í loptið og sagði: »Þiö megið hafa þessa líka, þjófarnir ykkar !< Undir eins greip hver api sína hettu, og kast- aði henni lika út í loptið, ekki til þess að skila henni aptur, heldur til þess að gera hið sama og þeir sáu hann gera. Maðurinn varð feginn, týndi saman hetturnar og fór leiðar sinnar, en þeir sátu eptir á viðar- greinunum með svörtu loðnu hausana sína lmfu- lausa, og skildi þar með þeim. Hann hefir auðsjáanlega ekki þekkt eðli apanna, er þetta kom honum svo á óvart. Jeg skal segja ykkur aðra skritna sögu af apa. Það var einu sinni fátækur maður, sem þurfti að fara að leita sjer atvinnu i annað land. Hann vissi ekki, hvernig hann átti að kljúfa kostnaðinn, en konan hans færði honum þá peningana og sagðist hafa unnið sjer þá inn. Hann varð glaður og fór af stað með skipi, sem fór um þær mundir. Hann skildi farangur sinn eptir uppi á þilfari. Það var ofboð lítill api um borð, sem gekk til og frá um skipið, án
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.