Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 32

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 32
28 kinin sín og allt fólkið úti á túni i skessuleik, uppáhaldsleik Eggerts litla, og foreldra sína sáu ])au þar bæði standa og horfa á. Veslings börnin! nú rankaði þau fyrst almennilega við sjer og mundu eptir, hvaða dagur var og eptir öllu. Þau fóru nú að hafa sig á kreik, og ætluðu að komast i hópinn, en fyrst tóku þau mjög út af þvi að klæða sig, sökum sára sinna; eit þegar það loksins var búið, var hurðinni lokað að utan, svo þau komust ekki út, og sáu að þeim var ætlað vera inni. Það var því ekki annaðfyrirþauað gera, en lig'gja þarna snöktandi, þangað til fangelsið yrði opnað. En það leið ekki á löngu; foreldrarnir gleymdu ekki að vitja syndaranna, sem báru sig heldur aumlega; þeir aumkvuðust yfir þau, eptir því sem hægt var, og leiddu þau með sjer út á völlinn til þess að taka þátt í leiknum, sem nú stóð sem hæst. En er þau höfðu verið í hon- um nokkrar minútur, yíirgáfu þau hann iiá- grátandi, því ýmist duttu þau, eða skessan fór óþyrmilega höndum um kaun þeirra; og þó ailt væri í bróðerni, þá á heill og vanburða ekkert hlutskipti saman, einkaniega í skemmtunum. Foreldrarnir fóru því aptur með þau heim, og nú fór móðirin að úthluta sumargjöfunum, en enn þá voru raunirnar ekki búnar. Sumargjöf Eggerts var spánný rauðbrydd peisa með ljóm- andi fallegum koparhnöppum. Hann gleymdi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.