Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 71

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 71
67 Vjer erum opt hryggir af því, að vjer erum veikir í baráttunni gegn hinu illa valdi; en huggum oss við það, að mótstöðumenn sann- leikans eru engu styrkvari en vjer. Vjer verðum stundum efablandnir, og það verða þeir líka. Vjer örvæntum oss um sigur, það gera þeir líka. Vjer verðum stundum liart úti, það verða þeir líka. Oss dreymir stundum um ógæfu, það gerir þá einnig. Manninum er svo eðlilegt að skelfast, og tvöfallt eðlilegra er það vondum mönnum, og það er aumkvunarvert að skjálfa fyrir þeim, sem skjálfa fyrir oss. Af því að oss skortir traustið á guði, vaxa óvinir vorir svo mjög í augum vorum. öjáið skarana af efablöndnum mönnum og trú- villingum, sem skopast að andlegum hlutum. Þeir æða nú um stundir banhungraðir hópum saman inn i erfðalönd Israels, komnir úr eyðimörkum svi- virðinganna, og eta upp allt korn landsins. En þó þeir virðist voðalegir, þá er eldtert á himni nje jörðu, sem guðsbörn þurfa að óttast. Jeg get ekki hugsað mjer, að sá, sem trúir á Jesú Krist, geti sjeð eða heyrt nokkuð i sjálfu hcl- viti, sem fái skelkað hann. Hlifar góðra manna eru sakleysi og hugrekki, en syndin getur af sjer hugdeiglu, af því að þeir, sem aðhyllast ranglætið, bera í meðvitund sinni liulinn dóm- ara, sem segir þeim, að málstaður þeirra sje 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.