Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 71
67
Vjer erum opt hryggir af því, að vjer erum
veikir í baráttunni gegn hinu illa valdi; en
huggum oss við það, að mótstöðumenn sann-
leikans eru engu styrkvari en vjer. Vjer
verðum stundum efablandnir, og það verða þeir
líka. Vjer örvæntum oss um sigur, það gera
þeir líka. Vjer verðum stundum liart úti, það
verða þeir líka. Oss dreymir stundum um ógæfu,
það gerir þá einnig.
Manninum er svo eðlilegt að skelfast, og
tvöfallt eðlilegra er það vondum mönnum, og
það er aumkvunarvert að skjálfa fyrir þeim, sem
skjálfa fyrir oss. Af því að oss skortir traustið
á guði, vaxa óvinir vorir svo mjög í augum
vorum.
öjáið skarana af efablöndnum mönnum og trú-
villingum, sem skopast að andlegum hlutum. Þeir
æða nú um stundir banhungraðir hópum saman
inn i erfðalönd Israels, komnir úr eyðimörkum svi-
virðinganna, og eta upp allt korn landsins. En
þó þeir virðist voðalegir, þá er eldtert á himni
nje jörðu, sem guðsbörn þurfa að óttast. Jeg
get ekki hugsað mjer, að sá, sem trúir á Jesú
Krist, geti sjeð eða heyrt nokkuð i sjálfu hcl-
viti, sem fái skelkað hann. Hlifar góðra manna
eru sakleysi og hugrekki, en syndin getur af
sjer hugdeiglu, af því að þeir, sem aðhyllast
ranglætið, bera í meðvitund sinni liulinn dóm-
ara, sem segir þeim, að málstaður þeirra sje
5*