Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 64

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 64
Útdráttur úr ræöu hins nafnfræga ræðuskörungs C. H. Spurgeons, seni hann hjelt fyrir nokkrum árum í tjaldbúð erkibiskupsins í Lundúnaborg. Draumur Gideons um byggkökuna. (Dóm. bók. 7. kap. 13.—14. v.). Þegar Gideon var kominn að herbúðum Medianita, sjá þá var einn maður að segja öðr- um draum sinn, og hann sagði: »Mig dreymdi draum. Mjer þótti byggkaka velta að herbúðum Medianita, og þegar hún kom að aðalherbúðinni, veiti hún henni um, svo það varð efst, sem áður var neðst«. Þá svaraði hinn : »Það þýðir ekkert annað en sverð Tsraelitans, Gideons Jóassonar. Guð hefur gefið Medianita og herbúðir þeirra á hans vald«. Medianitar, sem voru að brjóta Israelsland undir sig, voru flökkumenn; þeir ijetu ekkert á sjer bera á meðan ; menn sáðu og pJægðu lönd sín oít iofuðu þeim að lifa í voninni um ríkulega upp- skeru, en undir eins og nokkuð ætilegt spratt upp, komti þeir eins og engisprettur og upp- rættu allt. Israelsriki, sem var einu sinni svo voldugt, hafði svo mjög hnignað, að börn þess orkuðu ekki að reka þessa ræningja af' höndum sjerí Já, því var svo rnjög hnignað, að borgir og þorp lágu f rústum, en íbúarnir leituðu sjer hælis í árfarvegum, hömrum og klettaskorum. Sökum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.