Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 68

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 68
01 sofandi Araba í he'ndi sjer, og verkar á hann ■eptir sínum vilja. Draumar spretta opt af undangengnum hugrenningum ; sjáðu af því, að drottinn hefur athugað Jiugskot þessa manns og byggkökuna, og í vakandi ástandi hefur hann undir búið hann, til þess að hann geti dreyrnt rjett, þegar hann var sofnaður. Guð er eins almáttugur í ósýnilega heiminum og i hinum sýnilega, og hann sleppir ekki stjórn- taumunum, þótt vjer sofum. Það eru ekki allir menu, sem segja frá draumum sínum, og sízt á næturþeli; vanalega láta menn bíða morgunsins, að segja frá þess kyns sundurliðuðum vitrunum. Margsinnis áður hefði þetta eyðimerkurbarn getað hrópað: »Mig dreymdi draum, sem enginn maður getur ráðið«. En i þetta skipti getur hann ekki gleymt draum •sínutn og verður því að segja fjelaga sínum frá honurn. Ef þetta atvik hefði verið íhugað fyrii fram, þá hefði það á einhvern liátt borið þa£ aneð sjer. Það voru til fimmtíu þúsund aðrii hlutir, sem þeir hefðu getað rætt um, og fimm tiu þúsund aðrir menn, sem þeir Gideon hefði getað hitt. Já, það er svo margt á móti því að Gideon skyldi heyra þetta, að jeg hika mjei ekki við að segja: »Hjer er guðs hönd tneð verki«. Hefði jeg verið Gideon, þá hefði je£ gluðst meira af því, að maðurinn sagði draum inn að mjer áheyranda, en yíir ráðningu hans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.