Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 36

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 36
32 hver hið bezta bar úr býtum þennan fyrsta sumardag, er ekki gott að segja. Hvort fegri rósir hafa vaxið upp af akri gleðinnar eða sorgarinnar, þori jeg ekki að dæma um, en það heyrði jeg alla segja, að Eggert bæri af öllum sínum systkinum háttprýði og ýmsar dyggðir, og það heyrði jeg hann sjálfan segja, þegar hann var orðinn meir en miðaldra, að 1 livað gamall sem hann yrði, mundi sjer aldrei hverfa úr minni þessi sumardagur fj7rsti, og að hann aldrei viljandi hafl reynt að grípa fram í tímann, eða hreyfa með ofbeldi hlutfall sitt úr hendi hinmaföðursins. Fuglirm halkýon. Fyr á tímum var halkýon mikill átrúnaðar- fugl; hann átti að unga út um vetrarsólstöðu; og hreiðrið hans flaut á sjálfum sjónum, sem átti þá æfinlega að vera lygn og rólegur, því að þessi fugl átti að vera sjerstaklega undir guðs vernd. Meðal annars var hreiðrið svo völundarlega tilbúið, að engin mannleg hönd átti að geta lokið því upp, enginn nema guð sjálfur. Þessu var lengi trúað og kvæði kveðið , um fuglinn halkýon. Þessi þrjú erindi eru úr .því. Einn fugl, sem heitir halkýon, á hafinu blá, ■búinn af drottni, bústað á. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.