Tíbrá - 01.01.1893, Síða 36

Tíbrá - 01.01.1893, Síða 36
32 hver hið bezta bar úr býtum þennan fyrsta sumardag, er ekki gott að segja. Hvort fegri rósir hafa vaxið upp af akri gleðinnar eða sorgarinnar, þori jeg ekki að dæma um, en það heyrði jeg alla segja, að Eggert bæri af öllum sínum systkinum háttprýði og ýmsar dyggðir, og það heyrði jeg hann sjálfan segja, þegar hann var orðinn meir en miðaldra, að 1 livað gamall sem hann yrði, mundi sjer aldrei hverfa úr minni þessi sumardagur fj7rsti, og að hann aldrei viljandi hafl reynt að grípa fram í tímann, eða hreyfa með ofbeldi hlutfall sitt úr hendi hinmaföðursins. Fuglirm halkýon. Fyr á tímum var halkýon mikill átrúnaðar- fugl; hann átti að unga út um vetrarsólstöðu; og hreiðrið hans flaut á sjálfum sjónum, sem átti þá æfinlega að vera lygn og rólegur, því að þessi fugl átti að vera sjerstaklega undir guðs vernd. Meðal annars var hreiðrið svo völundarlega tilbúið, að engin mannleg hönd átti að geta lokið því upp, enginn nema guð sjálfur. Þessu var lengi trúað og kvæði kveðið , um fuglinn halkýon. Þessi þrjú erindi eru úr .því. Einn fugl, sem heitir halkýon, á hafinu blá, ■búinn af drottni, bústað á. J

x

Tíbrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.