Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 44

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 44
‘JO trjástofnana og gera enn torveldara að komast í gegn um þá. I þessum skógum eru margs konar dýr og fuglar, fögur og skemmtileg, hættuleg og geigvænleg sömuleiðis. Þar liggja eitraðir höggormar í grasinu og bíða eptir bráð sinni; jaguararnir sönmleiðis. Uppáhaldsfæða jaguarsins er kjötið af veslings öpunum, sem líka eiga heima í þessum skógum og sofa hátt uppi í trjánum. Hann læðist þá ofurhægt að þeim, og þá vakna þeir við vondan draum. Jaguarinn er bæði grimmur og slægui', og er allur svartdropóttur að lit, að öðru leyti mjög likur ketti í sköpulagi og að eðlisfari, nema livað liann er svo miklu, miklu stærri. Hann hefur líka lag á að hremma fugia, eins og kötturinn, og flska veiðir hann með því að bíða á árbökkunum þar til hann sjer sjer færi á þeim. Ef honum liggur á, getur hann synt á eptir bráð sinni. Nú hefi jeg lítið eitt minnzt á þetta grimtna og hættulega dýr, sem á heima í þessum fögru skógum. Þar lifa líka fuglar og skriðkvikindi at öllu tagi, sem eru sistarfandi að lífsuppheldi sínu, og þurfa einlægt að verjast, árásum óvina sinna; því að þau eiga lfka óvini og eiga í sífelldum bardögum sín í millum. Þar er grúi af eld- flugum að sveima á millum trjánna og gera þær þá nokkurs konar blysför, þvi að þær hafa eins konar rafurmagnsljós aptan á sjer, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.