Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 35

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 35
31 og gerir þaö, þegar blindnin ætlar að keyra, fram úr öllu hófl; en þegar hann lofar okkur að fá okkar eigin vilja, er það til þess að við lærum af reynslunni, að hans vilji er sá eini holli. Þegar hann lætur okkur reka okkur á, er það til þess, að við verðum varasamari eptir- leiðis, og vjer förumst ekki í blindskerjum lifs- ins. Vissulega mun nú hvorugt ykkar gera það framvegis, að forvitnast um sumargjaflr ykkar, heldur mun ykkur reka minni til þessa. atviks, og þið munuð bíða róleg og vongóð. Sjáið- þið nú börninmín, hvernigöll náttúran hlýðir lög- máli sínu; elcki þrjóskast grösin á vellinum, ekki reyna þau að ræna hvort annað, nje grípa frám í gang tímans, þess vegna er hvert um sig, svo fagurt og frítt. Sjáið þið sólina, hún hlýðir æ sömu lögum, hún breytir ekki rás sinni og því fer allt vel. Skyldi þá maðurinn, hin skyn- semi gædda vera, ekki vilja trúa skapara sín- um og föður fyrir sjer. Látið nú þetta glappa- skot ykkar verða ykkur að varnaði, ekki ein- ungis í veraldlegum hlutum, heldur og í and- legum. Setjið ykkur aldrei á móti guðs vilja eða lögum, og þó þið ekki skiljið ráðsályktanir hans eða breytni við ykkur, þá bíðið eptii’ drottni, hann bíður svo opt eptir okkur«. Að þessari ræðu endaðri, stóð faðirinn upp og gekk heirn með börnin. Þá var dagur að kveldi kominn og allir leikir fallnir í dá; en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.